Opið fyrir umsóknir í Sprett

Búið er að opna fyrir umsóknir í Sprett, styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaáls.
Umsóknarfrestur til að sækja um styrk er til 28. október. Hægt er að sækja um með því að smella hér
Búið er að opna fyrir umsóknir í Sprett, styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaáls.
Umsóknarfrestur til að sækja um styrk er til 28. október. Hægt er að sækja um með því að smella hér
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram helgina 9-10. júlí á Egilsstöðum og er dagskráin klár.
Skráning er hafin í Launaflsbikarinn í knattspyrnu fyrir knattspyrnusumarið 2022.
Launaflsbikarinn fór fram með öðruvísi sniði í ár heldur en áður. Ákveðið var að keppa í 7 manna bolta á móti sem fór fram á Borgarfirði Eystri.
Tveir keppendur frá UÍA lögðu leið sína í Kaplakrika til að keppa á Meistaramóti í frjálsum íþróttum.
Íslandsglíman 2022 fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði þann 30. apríl.
Hér fyrir neðan má finna úrslit úr þeim keppnisgreinum sem keppt var í á Sumarhátíð UÍA í ár.
Við hjá UÍA minnumst nú Jósefs Auðuns Friðrikssonar, stjórnarmanns í sambandinu til átta ára, góðs vinar og mikils ungmennafélaga sem því miður var kallaður frá okkur alltof snemma.
Sambandsþing UÍA 2022 fór fram sunnudaginn 24. apríl á Seyðisfirði. Vel var tekið á móti gestum á Seyðisfirði og vill UÍA koma þökkum til allra þeirra sem komu að þinginu í ár.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.