Opið fyrir umsóknir í Sprett

Búið er að opna fyrir umsóknir í Sprett, styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaáls. 

Umsóknarfrestur til að sækja um styrk er til 28. október. Hægt er að sækja um með því að smella hér

 

Nesmenn Launaflsbikarmeistarar 2022

Launaflsbikarinn fór fram með öðruvísi sniði í ár heldur en áður. Ákveðið var að keppa í 7 manna bolta á móti sem fór fram á Borgarfirði Eystri.

Lesa meira

Jósef Auðunn Friðriksson: Kveðja frá UÍA

Við hjá UÍA minnumst nú Jósefs Auðuns Friðrikssonar, stjórnarmanns í sambandinu til átta ára, góðs vinar og mikils ungmennafélaga sem því miður var kallaður frá okkur alltof snemma.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok