Starfsmerkishafar UÍA

Stjórn UÍA veitir reglulega þeim sem skarað hafa fram úr í störfum sínum í þágu íþrótta- og ungmennahreyfingarinnar viðurkenningu í formi starfsmerkis sambandsins. Starfsmerkin voru fyrst veitt á þingi a Reyðarfirði árið 1979.

Telji einhver sig geta bætt við eða leiðrétt listann sem hér er birtur er sá hinn sami hvattur til að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

1979 Þorvaldur Jóhannsson, Seyðisfirði

1979 Stefán Þorleifsson, Neskaupstað

1979 Aðalsteinn Eiríksson, Reyðarfirði

1979 Sigurður Ó. Pálsson, Eiðum

1980 Steinþór Magnússon, Egilsstöðum

1980 Guðmundur Hallgrímsson og Dóra Gunnarsdóttir, Fáskrúðsfirði (sameiginlegt starfsmerki)

1981 Helga Alfreðsdóttir, Egilsstöðum

1982 Guðmundur Bjarnason, Neskaupstað

1982 Geir Pálsson, Stöðvarfirði

1983 Magnús Stefánsson, Fáskrúðsfirði

1983 Elma Guðmundsdóttir, Neskaupstað

1984 Björn Hafþór Guðmundsson, Stöðvarfirði

1984 Margeir Þórormsson, Fáskrúðsfirði

1984 Aðalbjörn Björnsson, Vopnafirði

1985 Guðmundur Gíslason, Eskifirði

1985 Helgi Arngrímsson, Borgarfirði

1985 Ólafur R. Ólafsson, Seyðisfirði

1985 Þórhallur Jónasson, Norðfirði

1986 Aðalsteinn Halldórsson

1986 Sigurjón Bjarnason, Egilsstöðum

1986 Hermann Níelsson, Eiðum

1987 Ólafur Sigurðsson, Norðfirði

1987 Grímur Magnússon, Norðfirði

1987 Pétur Böðvarsson, Seyðisfirði

1988 Jón Ólafsson, Eskifirði

1988 Steinar Guðmundsson, Stöðvarfirði

1988 Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði

1988 Már Sveinsson, Norðfirði

1989 Helga Ruth Alfreðsdóttir Egilsstöðum*

1989 Erlendur Björgvinsson, Breiðdal

1989 Björg S. Blöndal, Seyðisfirði

1990 Hákon Magnússon, Fáskrúðsfirði

1990 Anna Dóra Árnadóttir, Seyðisfirði

1990 Þórarinn Hrafnkelsson, Jökulsárhlíð

1990 Jón Steinar Elísson, Tunguhreppi

1991 Þórður Þorgrímsson Breiðdalsvík

1991 Marey Björgvinsdóttir Breiðdalsvík

1991 Inga Svanbergsdóttir Seyðisfirði

1991 Björn Ármann Ólafsson Egilsstöðum

1992 Þuríður Einarsdóttir Seyðisfirði

1992 Jón Ingi Arngrímsson Fellabæ

1992 Hrafnkell A. Jónsson Eskifirði

1993 Björn Kristleifsson Egilsstöðum

1993 Hjálmar Jóelsson Egilsstöðum

1993 Jóhann Jóhannsson

1993 Ingólfur Hjaltason Fáskrúðsfirði

1994 Hlífar Ákason Djúpavogi

1994 Bragi Ragnarsson Djúpavogi

1994 Sigurjón Baldursson Reyðarfirði

1994 Jóhann Tryggvason Neskaupstað

1995 Gísli Bjarnason Egilsstöðum

1995 Sigrún Sigtryggsdóttir Seyðisfirði

1995 Steinunn B. Elísdóttir Fáskrúðsfirði

1995 Jóna B. Jónsdóttir Fáskrúðsfirði

1996 Jóhann P. Hansson Seyðisfirði

1996 Gunnlaugur Friðjónsson Seyðisfirði

1997 Benedikt Sigurjónsson Neskaupstað

1997 Víglundur Gunnarsson Neskaupstað

1998 Jónína Zophoníasdóttir Skriðdal

1998 Björn Hólm Magnússon Völlum

1999 Hrafnhildur Þórarinsdóttir Egilsstöðum

1999 Björn Kristleifsson Egilsstöðum*

1999 Sigurður Aðalsteinsson Jökuldal

2000 VANTAR

2001 Ólafur Ármannsson, Vopnafirði

2001 Einar Björn Kristbergsson, Vopnafirði

2001 Jónas Þór Jóhannsson, Egilsstöðum

2002 VANTAR

2003 Víglundur Gunnarsson Neskaupstað*

2003 Benedikt Sigurjónsson Neskaupstað*

2003 Viðar Hannes Sveinsson Neskaupstað

2003 Jón Grétar Guðgeirsson

2005 Albert Jensson Djúpavogi

2005 Steinunn B. Elísdóttir Fáskrúðsfirði

2005 Magnús Ásgrímsson Fáskrúðsfirði

2005 Andrés Skúlason Djúpavogi

2009 Unnur Óskarsdóttir Seyðisfirði

2009 Margrét Vera Knútsdóttir Seyðisfirði

2010 Helgi Sigurðsson Egilsstöðum

2011 Þóroddur Helgason Seljan, Reyðarfirði

2011 Sigurbjörg Hjaltadóttir, Reyðarfirði

2011 Benedikt Jóhannsson, Eskifirði

2011 Gunnar Jónsson, Eskifirði

2011 Berglind Ósk Agnarsdóttir, Fáskrúðsfirði

2012 Halldóra Eyþórsdóttir, Jökuldal

2012 Margrét Árnadóttir, Jökuldal

2012 Aðalsteinn Hákonarson, Jökuldal

2012 Auður Vala Gunnarsdóttir, Egilsstöðum

2012 Elín Rán Björnsdóttir, Egilsstöðum

2012 Hreinn Halldórsson, Egilsstöðum

2012 Jóhanna Þorsteinsdóttir, Egilsstöðum

2012 Hafsteinn Jónasson, Egilsstöðum

2012 Ágústa Björnsdóttir, Egilsstöðum

2012 Óttar Ármannsson, Egilsstöðum

2013 Árni Guðjónsson, Neskaupstað

2013 Brynja Garðarsdóttir, Neskaupstað

2013 Björgúlfur Halldórsson, Neskaupstað

2013 Eysteinn Þór Kristinsson, Neskaupstað

2013 Helga Skúladóttir, Neskaupstað

2013 Jenný Jörgensen, Neskaupstað

2013 Karl Rúnar Róbertsson, Neskaupstað

2013 Vilberg Einarsson, Neskaupstað

2014 Kristborg Ásta Reynisdóttir, Djúpavogi

2014 Klara Bjarnadóttir, Djúpavogi

2015 Magnhildur Björnsdóttir, Fljótsdal

2015 Bjarki Sigurðsson, Egilsstöðum

2015 Skúli Björnsson, Hallormsstað

2015 Þórunn Hálfdánardóttir, Hallormsstað

2015 Gunnlaugur Aðalbjarnarson, Egilsstöðum

2015 Jóney Jónsdóttir, Egilsstöðum

2015 Guðrún Sólveig Sigurðardóttir, Neskaupstað

2015 Árni Ólason, Egilsstöðum

2015 Zophonías Einarsson, Hallormsstað

2016 Svava Birna Stefánsdóttir, Vopnafirði

2016 Linda Björk Stefánsdóttir, Vopnafirði

2016 Bjarney Guðrún Jónsdóttir, Vopnafirði

2017 Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir, Reyðarfirði

2017 Guðrún Linda Hilmarsdóttir, Reyðarfirði

2017 Ásmundur Ásmundsson, Reyðarfirði

2017 Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir, Reyðarfirði

2017 Jóhann Eðvald Benediktsson, Reyðarfirði

2017 Helga Benjamínsdóttir, Reyðarfirði

2017 Sigurbjörg Bóasdóttir, Reyðarfirði

2017 Guðjón Magnússon, Reyðarfirði

2018 Ásgrímur Ingi Arngrímsson, Borgarfirði

2018 Arngrímur Viðar Ásgeirsson, Borgarfirði

2018 Bryndís Snjólfsdóttir, Borgarfirði

2018 Davíð Þór Sigurðarson, Egilsstöðum

2019 Jóna Petra Magnúsdóttir, Stöðvarfirði

2019 Jósef Auðunn Friðriksson, Stöðvarfirði

2019 Jóhanna Guðný Halldórsdóttir, Stöðvarfirði

2019 Viðar Jónsson, Stöðvarfirði

2019 Heiðdís Guðmundsdóttir, Stöðvarfirði

2022 Ólafía Þórunn Stefánsdóttir, Seyðisfirði

2022 Ólöf Hulda Sveinsdóttir, Seyðisfirði

2022 Bryndís Aradóttir, Seyðisfirði

2023 Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Neskaupstað

2023 Sigríður Þrúður Þórarinsdóttir, Neskaupstað

2023 Ragnhildur Tryggvadóttir, Neskaupstað

2023 Þorvarður Sigurbjörnsson, Neskaupstað

2023 Atli Freyr Björnsson, Neskaupstað

2023 Sigurður Friðrik Jónssin, Neskaupstað

 

Ekki voru veitt starfsmerki 2020 og 2021 vegna heimsfaraldurs Covid-19. 

*Hlaut viðurkenninguna öðru sinni

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok