Hermannsbikar UÍA

Hermannsbikarinn er bikar sem Dóra Gunnarsdóttir og Guðmundur Hallgrímsson á Fáskrúðsfirði gáfu til minningar um Hermann Níelsson, fyrrum formann UÍA. Bikarinn er hvatningarverðlaun og er veittur einstaklingi, deild eða félagi innan UÍA sem staðið hefur fyrir nýsköpun, þróun eða uppbyggingu í starfi. 

2018: Kolbrún Lára Vilhelmsdóttir, fyrir uppbyggingu blakdeildar Hugins á Seyðisfirði

2019: UMF Þristur, fyrir útivistarnámskeiðin sem félagið hefur byggt upp undanfarin ár

2020: Elsa Sigrún Elísdóttir, fyrir mikinn drifkraft í æskulýðs- og íþróttastarfi á Fáskrúðsfirði

2021: Auður Vala Gunnarsdóttir, fyrir starf sitt fyrir fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok