Aðildarfélög

Aðildarfélög UÍA eru um allt Austurland. Öll íþrótta- og ungmennafélög á starfssvæði sambandsins geta gerst aðilar að því, að því gefnu að lög þeirra séu í samræmi við lög UÍA, UMFÍ og ÍSÍ. Aðild að UÍA er skilyrði fyrir þátttöku félaga á svæðinu í keppnum á vegum ÍSÍ.

Aðildarfélög UÍA eru 41 talsins.

Ungmennafélagið Austri

Ungmennafélagið Austri

Starfssvæði: Eskifjörður
Stofnað: 1939
https://www.facebook.com/Austri.Eskifirdi
Formaður: Davíð Brynjar Sigurjónsson
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Facebook síða
Ungmennafélagið Valur

Ungmennafélagið Valur

Starfssvæði: Reyðarfjörður
Stofnað: 27. desember 1936
Netfang: asbok[hjá]mi.is
Veffang: umfv.123.is
Formaður: Aðalheiður Vilbergsdóttir,
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ungmennafélagið Einherji

Ungmennafélagið Einherji

Starfssvæði: Vopnafjörður
Stofnað: 1925
Netfang: einherji[hjá]simnet.is
Veffang: einherji.123.is
Formaður: Magnús Már Þorvaldsson
Netfang: magnus[hjá]vopnafjardahreppur.is

Read more

Íþróttafélagið Höttur

Íþróttafélagið Höttur

Starfssvæði: Egilsstaðir, Fljótsdalshérað
Stofnað: 1974
Netfang: hottur[hjá]hottur.is
Veffang: www.hottur.is
Formaður: Davíð Þór Sigurðarson
Netfang: david.sigurdarson[hjá]alcoa.com
Hrafnkell Freysgoði

Hrafnkell Freysgoði

Íþróttafélagið Huginn

Íþróttafélagið Huginn

Ungmennafélagið Leiknir

Ungmennafélagið Leiknir

Starfssvæði: Fáskrúðsfjörður
Stofnað: 1940
Veffang: leiknirfaskrudsfirdi.123.is
Formaður: Arnfríður Hafþórsdóttir
Netfang: ah0750[hjá]talnet.is
Ungmennafélagið Neisti

Ungmennafélagið Neisti

Samvirkjafélag Eiðaþinghár

Samvirkjafélag Eiðaþinghár

Skíðafélagið í Stafdal

Skíðafélagið í Stafdal

Knattspyrnufélagið Spyrnir

Knattspyrnufélagið Spyrnir

Íþróttafélagið Þróttur

Íþróttafélagið Þróttur

Starfssvæði: Norðfjörður
Stofnað: 1923
Netfang: adalstjorn[hjá]throtturnes.is
Veffang: www.throtturnes.is
Formaður: Petra Lind Sigurðardóttir
Ungmennafélagið Þristur

Ungmennafélagið Þristur

Starfssvæði: Fljótsdalur, Vellir og Skriðdalur
Stofnað:
Netfang: big[hjá]hive.is
Veffang: www.thristur.net
Formaður: Bjarki Sigurðarson
Netfang: big[hjá]hive.is
Ungmennafélagið Súlan

Ungmennafélagið Súlan

Ungmennafélag Borgarfjarðar

Ungmennafélag Borgarfjarðar

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok