Heiðursfélagar UÍA

Í sögu UÍA hafa aðeins fimm einstaklingar verið tilnefndir heiðursfélagar og er sú viðurkenning aðeins veitt hafi einstaklingur sýnt UÍA óvenju mikla þjónustu um langt árabil. Skúli Þorsteinsson, fyrsti formaður UÍA, varð fyrstur til að hljóta viðurkenninguna. Heiðursfélagar UÍA eru eftirtaldir.

1962 Skúli Þorsteinsson, Eskifirði

1980 Gunnar Ólafsson, Neskaupstað

1989 Ármann Halldórsson, Egilsstöðum

1989 Stefán Þorleifsson, Neskaupstað

1999 Aðalsteinn Eiríksson, Reyðarfirði

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok