Birna Jóna Íslandsmeistari.

UÍA átti tvo flotta fulltrúa á Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum 15-22 ára, þær Birna Jóna Sverrisdóttir og Hafdís Anna Svansdóttir, sem fram fór í Kópavogi. 

Birna Jóna varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 16-17 ára stúlkna með kasti upp á 51,72 m. Einnig var hún önnur í kringlukasti, 4. í kúluvarpi og 5. í spjótkasti. Hún bætti eigið met í öllum greinum. 
Hafdís Anna varð önnur í 300m stúlkna á tímanum 44,35 og bætti þar eigið met. Einnig var hún önnur í 800m. Og bætti eigið met í 80m og endaði fjórða. 

Frábær árangur hjá stelpunum.

Sambandsþing UÍA 2023

Sambandsþing UÍA 2023 verður haldið sunnudaginn 16. apríl og mun þingið fara fram í Neskaupstað þetta árið. Þingið hefst kl. 12:00 og það fer fram í Nesskóla. 

Lesa meira

Sumarhátíð UÍA 8. - 9. júlí

Sumarhátíð UÍA 2023 verður helgina 8. - 9. júli. Nánari dagskrá kemur þegar nær dregur móti. 

Skrifstofa UÍA lokuð

Skrifstofa UÍA verður lokuð á næstunni vegna veikinda leyfis.
Ef að einhver erindi þarfnast úrlausnar þá vinsamlega sendið póst á formann UÍA á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Snæfell 2022 - rafrænt eintak

Eins og ár hvert er UÍA búið að gefa út blaðið Snæfell og dreifa því í landsfjórðungnum. Einnig vildi stjórn UÍA gefa áhugasömum kost á því að lesa blaðið í gegnum netið og því er hægt að nálgast eintak með því að smella hér

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok