Nesmenn Launaflsbikarmeistarar 2022

Launaflsbikarinn fór fram með öðruvísi sniði í ár heldur en áður. Ákveðið var að keppa í 7 manna bolta á móti sem fór fram á Borgarfirði Eystri.
Launaflsbikarinn fór fram með öðruvísi sniði í ár heldur en áður. Ákveðið var að keppa í 7 manna bolta á móti sem fór fram á Borgarfirði Eystri.
Tveir keppendur frá UÍA lögðu leið sína í Kaplakrika til að keppa á Meistaramóti í frjálsum íþróttum.
Íslandsglíman 2022 fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði þann 30. apríl.
Hér fyrir neðan má finna úrslit úr þeim keppnisgreinum sem keppt var í á Sumarhátíð UÍA í ár.
Við hjá UÍA minnumst nú Jósefs Auðuns Friðrikssonar, stjórnarmanns í sambandinu til átta ára, góðs vinar og mikils ungmennafélaga sem því miður var kallaður frá okkur alltof snemma.
Sambandsþing UÍA 2022 fór fram sunnudaginn 24. apríl á Seyðisfirði. Vel var tekið á móti gestum á Seyðisfirði og vill UÍA koma þökkum til allra þeirra sem komu að þinginu í ár.
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram helgina 9-10. júlí á Egilsstöðum og er dagskráin klár.
Skráning er hafin í Launaflsbikarinn í knattspyrnu fyrir knattspyrnusumarið 2022.
Elías Atlason starfsmaður ÍSÍ mun koma austur 12. apríl og kynna nýtt kerfi varðandi starfsskýrsluskil aðildarfélaga. Við hvetjum fulltrúa aðildarfélaga til þess að koma á fundina og jafnframt skrá sig (sjá tengil hér að neðan í fréttinni)
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.