Úrslit á sumarhátíð UÍA og SVN 2023
Úrslit á sumarhátíð UÍA og SVN 2023
Úrslit á sumarhátíð UÍA og SVN 2023
Sumarhátíð UÍA 2023 verður helgina 8. - 9. júli. Nánari dagskrá kemur þegar nær dregur móti.
Skrifstofa UÍA verður lokuð á næstunni vegna veikinda leyfis.
Ef að einhver erindi þarfnast úrlausnar þá vinsamlega sendið póst á formann UÍA á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fer fram 08. og 09. júli 2023 á Egilsstöðum og
nágrenni.
Ekkert þátttökugjald.
73. Sambandsþing UÍA fór fram í Neskaupstað sunnudaginn 16. apríl síðastliðinn.
Eins og ár hvert er UÍA búið að gefa út blaðið Snæfell og dreifa því í landsfjórðungnum. Einnig vildi stjórn UÍA gefa áhugasömum kost á því að lesa blaðið í gegnum netið og því er hægt að nálgast eintak með því að smella hér:
UÍA átti tvo flotta fulltrúa á Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum 15-22 ára, þær Birna Jóna Sverrisdóttir og Hafdís Anna Svansdóttir, sem fram fór í Kópavogi.
Birna Jóna varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 16-17 ára stúlkna með kasti upp á 51,72 m. Einnig var hún önnur í kringlukasti, 4. í kúluvarpi og 5. í spjótkasti. Hún bætti eigið met í öllum greinum.
Hafdís Anna varð önnur í 300m stúlkna á tímanum 44,35 og bætti þar eigið met. Einnig var hún önnur í 800m. Og bætti eigið met í 80m og endaði fjórða.
Frábær árangur hjá stelpunum.
Sambandsþing UÍA 2023 verður haldið sunnudaginn 16. apríl og mun þingið fara fram í Neskaupstað þetta árið. Þingið hefst kl. 12:00 og það fer fram í Nesskóla.
Kristín Embla Guðjónsdóttir var kjörin glímukona ársins af Glímusambandi Íslands.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.