Birna Jóna setti Íslandsmet í sleggjukasti

Birna Jóna Sverrisdóttir úr Hetti setti Íslandsmet á Sumarleikum HSÞ á Laugum 17.-18. júlí í flokki 14 ára.
Birna Jóna Sverrisdóttir úr Hetti setti Íslandsmet á Sumarleikum HSÞ á Laugum 17.-18. júlí í flokki 14 ára.
Tveir keppendur kepptu undir merkjum UÍA og náðu glæsilegum árangri í öllum sínum keppnisgreinum.
Um nýliðna helgi fór fram Meistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum.
Unglingalandsmóti UMFÍ hefur verið frestað í ljósi nýrra samkomutakmarkana annað árið í röð
Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram helgina 10-11. júlí á Egilsstöðum og er dagskráin klár.
Eins og áður mun UÍA bjóða upp á farandþjálfun fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Í ár verða æfingarnar aðildarfélögunum að kostnaðarlausu í tilefni 80. ára afmælis UÍA
Nú styttist óðum í Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar sem fer fram 10-11. júlí á Egilsstöðum. Ekkert þátttökugjald verður í ár í tilefni 80. ára afmælis UÍA.
Óskað er eftir skráningum í Launaflsbikar UÍA í knattspyrnu 2021. Ný lið eru sérstaklega hvött til að skrá sig.
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.