Sambandsþing UÍA 2021 - Benedikt nýr formaður

71. Sambandsþing UÍA fór fram á fjarfundi laugardaginn 17. apríl. Þátttaka var góð og þingstörf gengu vel fyrir sig þar sem röggsamur fundarstjóri Stefán Bogi Sveinsson hélt um taumana.

Lesa meira

Farandþjálfun UÍA fer í gang 7. júní

Eins og áður mun UÍA bjóða upp á farandþjálfun fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Í ár verða æfingarnar aðildarfélögunum að kostnaðarlausu í tilefni 80. ára afmælis UÍA

Lesa meira

Guðmundur Hallgrímsson látinn

Guðmundur Hallgrímsson, fyrrverandi rafverktaki og íþróttamaður frá Fáskrúðsfirði, lést á föstudag, 84 ára að aldri.

Lesa meira

Minning: Stefán Þorleifsson

Við kveðjum nú Stefán Þorleifsson, íþróttafrumkvöðul og félagsmálafrömuð í Neskaupstað sem lést um miðjan þennan mánuð á 105. aldursári.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok