Sambandsþing UÍA 2023

Sambandsþing UÍA 2023 verður haldið sunnudaginn 16. apríl og mun þingið fara fram í Neskaupstað þetta árið. Þingið hefst kl. 12:00 og það fer fram í Nesskóla. 

Viljum minna á að einungis þau félög sem mæta á þingið og skila inn gögnum í gagnagrunn ÍSÍ eiga rétt á Lottó úthlutun 2024.

Dagskrá þingsins verður með hefðbundnu sniði en hún verður kynnt nánar þegar nær dregur. 

Eyðublöð til tilnefningar á eftirfarandi tiltum hafa verið send á aðildarfélög UÍA og skilafrestur á tilnefningum er 4. apríl

  • Íþróttamaður UÍA 2022
  • Hermannsbikarinn 2022

Einnig var sent kjörblað á öll aðildarfélög sem fulltrúum félaganna ber að skila inn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða afhenda við upphaf þingsins. 

Með von um góða mætingu á sambandsþingið og skil á tilnefningum.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok