Opið er fyrir umsóknir í Sprett

Búið er að opna fyrir umsóknir í Sprett, styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaál. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2021. 

Lesa meira

Tour de Ormurinn 2021

Um síðastliðna helgi fór fram hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn og tókst framkvæmd þess vel.

Lesa meira

Frábær Sumarhátíð að baki

Um síðastliðna helgi fór fram Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar í rjómablíðu á Egilsstöðum. Framkvæmd mótsins gekk vel og voru keppendur um 240 talsins.

Lesa meira

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga hefst 27. september.

Haustfjarnám allra stiga í almennum hluta þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 27. september næstkomandi.  Námið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar en sérgreinaþátt námsins sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ eða með sambærilegum hætti.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok