Styrkir til fjölskyldna fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna

Félagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.

Lesa meira

Andlát: Elma Guðmundsdóttir

Hulda Elma Guðmundsdóttir, fyrrum formaður og framkvæmdastjóri UÍA, lést í gær 77 ára að aldri á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík.

Lesa meira

70. Sambandsþing UÍA 2020

70. Sambandsþing UÍA fór fram 27. ágúst notast var við fjarfundarbúnað að þessu sinni. Fulltrúar frá 21 aðildarfélagi UÍA tóku þátt auk gesta sem voru framkvæmdastjórar ÍSÍ og UMFÍ.

Lesa meira

Göngum í skólann 2020

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsir verkefnið Göngum í skólann í fjórtánda sinn sinn miðvikudaginn 2. september næstkomandi. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. 

Lesa meira

Dagskrá þings UÍA 2020

70. Sambandsþing UÍA verður haldið í fjarfundi, kl. 18:00 í fjarfundi fimmtudaginn 27. ágúst.

Lesa meira

Tour de Orminum aflýst

Stjórn UÍA hefur ákveðið að aflýsa hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem halda átti laugardaginn 15. ágúst.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok