Birna Jóna Íslandsmeistari.

UÍA átti tvo flotta fulltrúa á Íslandsmeistaramóti í frjálsum íþróttum 15-22 ára, þær Birna Jóna Sverrisdóttir og Hafdís Anna Svansdóttir, sem fram fór í Kópavogi. 

Birna Jóna varð Íslandsmeistari í sleggjukasti 16-17 ára stúlkna með kasti upp á 51,72 m. Einnig var hún önnur í kringlukasti, 4. í kúluvarpi og 5. í spjótkasti. Hún bætti eigið met í öllum greinum. 
Hafdís Anna varð önnur í 300m stúlkna á tímanum 44,35 og bætti þar eigið met. Einnig var hún önnur í 800m. Og bætti eigið met í 80m og endaði fjórða. 

Frábær árangur hjá stelpunum.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok