Íslandsglíman 2022 fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði þann 30. apríl.
Lesa meiraSambandsþing UÍA 2022 fór fram sunnudaginn 24. apríl á Seyðisfirði. Vel var tekið á móti gestum á Seyðisfirði og vill UÍA koma þökkum til allra þeirra sem komu að þinginu í ár.
Lesa meiraElías Atlason starfsmaður ÍSÍ mun koma austur 12. apríl og kynna nýtt kerfi varðandi starfsskýrsluskil aðildarfélaga. Við hvetjum fulltrúa aðildarfélaga til þess að koma á fundina og jafnframt skrá sig (sjá tengil hér að neðan í fréttinni)
Nú er búið að boða til Sambandsþings UÍA 2022. Þingið í ár fer fram á Seyðisfirði þann 24. apríl 2022 og hefjast þinghöld kl. 11:00.
Viljum minna á að einungis þau félög sem mæta á þingið og skila inn gögnum í gagnagrunn ÍSÍ eiga rétt á Lottó úthlutun 2022.
Á þinginu verða veittar viðurkenningar til íþróttamanns UÍA 2021 og til handhafa Hermanns- bikarsins, sem er til minningar um Hermann Níelsson. Bikarinn er veittur deild, einstaklingi eða félagi sem hefur staðið fyrir nýsköpun, þróun og uppbyggingu í starfi félags.
Tilnefningar til Hermanns-bikars og Íþróttamanns UÍA skulu berast á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., ekki seinna en 10. apríl. Eyðublöð til tilnefningar hafa verið send á aðildarfélög UÍA.
Dagskrá þingsins lítur svona út:
11:00 Þingsetning og skipan starfsmanna
a) Þingforseti b) Þingritari
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.