Úrslit á Sumarhátíð UÍA og SVN 2022

Hér fyrir neðan má finna úrslit úr þeim keppnisgreinum sem keppt var í á Sumarhátíð UÍA í ár.

Sund: Úrslit úr sundi má finna með því að smella hér: Sundmót UÍA úrslit

Skák

1.sæti: Sigfús Arnar Sveinbjörnsson

2.sæti: Katla Lin Einarsdóttir og Veigar Lei Bjarnason

3.sæti: Arnar Logi Friðjónsson

Vítaspyrnukeppni

1.sæti: Elmar Nóni Hafliðason

2.sæti: Jason Eide Bjarnason

3.sæti: Víkingur Larsen

Pílukast

Yngri hópur: 

1. sæti: Bjarni Jóhann Björgvinsson

2.sæti: Styrmir Vigfús Guðmundsson

3.sæti: Hjálmar Sand Jespersson

Eldri hópur:

1.sæti: Aron Ingi Elvarsson

2.sæti: Þórhallur Karl Ásmundsson

3.sæti: Viktoría Björnsdóttir

Körfubolti 3 á móti 3

8-9 ára flokkur:

1.sæti: Ernir Máni, Rökkvi Halldórsson og Þrándur Elí

2.sæti: Ragna Sigurlaug, Magnús Heimir og Alexandra Lea

3.sæti: Hafsteinn Árni, Sigurbjörn og Ísak

10-12 ára flokkur:

1.sæti: Aron Daði, Egill Orri og Hallgrímur

2.sæti: Víkingur, Þorvaldur og Stefán

3.sæti: Elías, Aron og Veigar Lei

Folf

Yngri flokkur:

1.sæti: Sigurbjörn Leó

2.sæti: Birgitta Ósk 

3.sæti: Elvar Geir

Eldri flokkur:

1.sæti: Ólafur Þór

2.sæti: Bjarni Þór

3.sæti: Andri Liljar 

Rafíþróttir

Fifa:

1.sæti: Aron Daði Einarsson

2.sæti: Hallgrímur Másson

3.sæti: Þorsteinn

Strandblak

13-14 ára stúlkur:

1.sæti: Freyja Kristín Sigurðardóttir og Stefanía Guðrún Birgisdóttir

2.sæti: Emilíana Guðrún Sigurjónsdóttir og Fanney Karlsdóttir

3.sæti: Viktoría Björnsdóttir og Bergþóra Líf Heiðdísardóttir

13-14 ára strákar:

1.sæti: Svanur Hafþórsson og Sölvi Hafþórsson

2.sæti: Benedikt Már Þorvaldsson og Þórleifur Hólm Gissurarson

15-16 ára stúlkur:

1.sæti: Erla Marín Guðmundsdóttir og Tinna Rut Hjartardóttir

15-16 ára strákar:

1.sæti: Arnar Jacobsen og Ágúst Leó Sigurfinnsson

2.sæti: Finnur Örn Ómarsson og Einar Leó Erlendsson

Kökuskreytingar

Eldri liðakeppni:

1.sæti: Benedikt Már Þorvaldsson og Þórleifur Hólm Gissurarson

2.sæti: Brynhildur Una Rúnarsdóttir og Harpa Sif Þórhallsdóttir

3.sæti: Arney Lilja Sigþórsdóttir og Bríet Krista Sigþórsdóttir

Yngri liðakeppni:

1.sæti: Sólný Petra Þorradóttir og Elmar Nóni Hafliðason 

2.sæti: Bára María Þorgeirsdóttir og Anja Rakel Kristjánsdóttir

3.sæti: Bergþóra Thea Birgisdóttir og Kolfinna Ásta Jónsdóttir 

Einstaklingskeppni eldri:

1.sæti: Stefanía Þórdís Vídalín

Bogfimi

11-15 ára:

1.sæti: Andri Liljar Árnason

2.sæti: Stefanía Þórdís Vídalín

3.sæti: Skírnir Frostason

16 ára og eldri:

1.sæti: Hjördís Óskarsdóttir

2.sæti: Áslaug Magnúsdóttir

Frjálsar

Úrslit kast- og stökkgreina má finna hér: Úrslit frjálsar

 

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok