Risablakmót á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði

34. Öldungamót Blaksambands Íslands er haldið á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði dagana 30. apríl – 2. maí 2009. Í ár er metþátttaka og er þessi fjöldi liða langt umfram væntingar mótshaldara. Eitthundrað og átta lið eru skráð til leiks, 70 kvennalið og 38 karlalið.

Lesa meira

Helgi kjörinn í stjórn ÍSÍ

Helgi Sigurðsson, formaður íþróttafélagsins Hattar, var í gær kjörinn í stjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á Íþróttaþingi sem haldið var í Reykjavík.

Lesa meira

Fjölgun aðildarfélaga

Stjórn UÍA samþykkti nú í mars tvær inntökubeiðnir í sambandið og staðfesti að auki aðild eins gamalgróins félags.

Lesa meira

Helgi býður sig fram til stjórnar ÍSÍ

Kosið verður til stjórnar ÍSÍ á þingi sambandsins nú um helgina. Helgi Sigurðsson formaður íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum er eini frambjóðandi landsbyggðarinnar.

Lesa meira

Fulltrúar á faraldsfæti

Elín Rán Björnsdóttir formaður UÍA og Stefán Bogi Sveinsson framkvæmdastjóri voru á faraldsfæti fyrir helgina og funduðu á Djúpavogi og Stöðvarfirði.

Lesa meira

Sambandsþing UÍA

Sambandsþing UÍA verður haldið á Seyðisfirði 16. maí næstkomandi.

 

Lesa meira

Félagsmálaskóla frestað

Námskeiði 4 í Félagsmálskóla UÍA sem halda átti í kvöld hefur verið frestað. Námskeiðið verður þess í stað haldið þann 7. apríl.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok