• Sumarstarfsmaður UÍA og farandþjálfun

  Sumarstarfsmaður UÍA og farandþjálfun

  Á dögunum hóf Erla Gunnlaugsdóttir störf sem nýr sumarstarfsmaður hjá UÍA. Erla er frá Egilsstöðum og er uppalin í kringum íþróttastarf, aðallega í frjálsum íþróttum og fimleikum. Erla stefnir á nám við Háskólann á Akureyri næsta haust. Erla hefur setið í Frjálsíþróttaráði UÍA og fór á Ungmennaþing í Sviss árið 2014 á vegum Evrópska Frjálsíþróttasambandsins. 

  Eitt af hennar fyrstu verkefnum var að hefja farandsþjálfunina og hófst hún í gær með æfingum á Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Neskaupsstað. 
  Helstu markmið með farandþjálfuninni er að kynna fyrir krökkum fjölbreytta hreyfingu og stuðla að heilbrigðum lífsstíl. Í farandþjálfuninni í ár verður margvísleg hreyfing kynnt og má þar nefna bogfimi, fimleikar, glíma og frjálsar íþróttir.

  Bílaleigan Enterprise var svo dásamleg að styrkja farandsþjálfunarverkefnið og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn.

  Lesa meira
 • Launaflsbikarinn hefst um helgina

  Launaflsbikarinn hefst um helgina

  Flautað verður til leiks í bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu um helgina. Sjö lið eru skráð til leiks að þessu sinni. Leikin verður einföld umferð í deild og svo úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í ágúst. Spyrnir fagnaði sigri í fyrra eftir sigur á Leikni í framlengdum leik. Bæði liðin mæta til leiks í ár.

  Lesa meira
 • Hreyfivika UMFÍ í fullum gangi

  Hreyfivika UMFÍ í fullum gangi

  Hreyfivika UMFÍ hófst í gær 23. maí og stendur til 29. maí. Vikan er mörgum Austfirðingum orðin að góðu kunn, en um er að ræða Evrópuverkefni sem miðar að því að koma sem flestum Evrópubúum á hreyfingu og hvetja þá sem ekki hreyfa sig reglulega að finna sér hreyfingu við hæfi og stunda hana sér til gagns og gleði. Hér eystra verða fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir um allan fjórðung en viðburðir verða í öllum átta sveitarfélögum UÍA, má þar nefna: Sjósund á Djúpavogi, Fjölskyldugöngu að Strútsfossi í Fljótsdalshreppi, Zumbapartý á Borgarfirði eystra, Strandblaknámskeið á Norðfirði, Hugleiðslu og morgunjóga á Seyðisfirði, Skvísu og skellibjöllu kvennahjólreiðaferð á Fljótsdalshéraði, gönguferð á Breiðdalsvík og Fótboltagolf á Vopnafirði. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

  Lesa meira
 • Launaflsbikarinn 2016

  Launaflsbikarinn 2016

  Skráning stendur nú yfir í Launaflsbikarinn, utandeildarkeppni í knattspyrnu. 

  Lesa meira

Langar þig í ævintýri?

Langar þig í ævintýri?

Lesa meira

Árangursríkt Sambandsþing á Vopnafirði

Árangursríkt Sambandsþing á Vopnafirði

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán Glímukóngur Íslands

Ásmundur Hálfdán Glímukóngur Íslands

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Read more

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Read more

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Read more

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

   Félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði.
  • Austurlandsmót í svigi og stórsvigi

   Lesa meira

  • Fjölskylduskíðaganga Snæhéranna

   13:30
   Boðið verður upp á 2,5 km og 5,0 km göngur. 5 km gangan getur talist hluti af órþrautinni Fjórðungur, sem samanstendur af hlaupi, sundi og hjólreiðum (þríþraut) auk skíðagöngu. Frekari kynningu á Fjórðungnum er að inna á heimasíðunni landvaettur.is. Skráning fer fram á staðnum en nánari upplýsingar eru veittar í síma 861 1994 Karl og 899 4396 Hjálmar.
  • Íslandsbankamótið í fimleikum

   13:45
   Keppt verður í tveimur hlutum. Fyrri hluti hefst kl 13:45 og seinni hluti 17:30. Allir velkomnir.
  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Hildur Bergsdóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ