Stjórn UÍA ákvað á stjórnarfundi að gera breytingar á fyrirkomulagi sambandsþingsins í ár. Í ljósi takmarkana þá verður þingið haldið á fjarfundi.
Lesa meiraVið kveðjum nú Stefán Þorleifsson, íþróttafrumkvöðul og félagsmálafrömuð í Neskaupstað sem lést um miðjan þennan mánuð á 105. aldursári.
Lesa meiraSambandsþing UÍA 2021 fer fram á Seyðisfirði laugardaginn 17. apríl. Þingið hefst kl. 10:30.
Lesa meiraFélagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Lesa meira
Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.
Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.
Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.
Kennitala UÍA er: 660269-4369.