• Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

  Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

  Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins 2018 verður leikin í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, laugardaginn 21. apríl.

  Lesa meira
 • Mathákur og kjaftaskur verðlaunaðir

  Mathákur og kjaftaskur verðlaunaðir

  Við lok þings UÍA er venja að heiðra þá sem tala mest og borða mest á þinginu og kallast viðurkenningarnar kjaftaskur og mathákur.

  Lesa meira
 • Lyftingafélag Austurlands boðið velkomið

  Lyftingafélag Austurlands boðið velkomið

  Aðild Lyftingafélags Austurlands að UÍA var formlega samþykkt á þingi þingi sambandsins á Borgarfirði eystra á laugardag.

  Lesa meira
 • Ásmundur Hálfdán kjörinn íþróttamaður UÍA

  Ásmundur Hálfdán kjörinn íþróttamaður UÍA

  Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður úr Val Reyðarfirði, er íþróttamaður UÍA annað árið í röð. Kjörinu var lýst á sambandsþingi UÍA sem haldið var á Borgarfirði eystra á laugardag.

  Lesa meira

Fjögur fengu starfsmerki UÍA

Fjögur fengu starfsmerki UÍA

Lesa meira

Elín Rán sæmd starfsmerki UMFÍ

Elín Rán sæmd starfsmerki UMFÍ

Lesa meira

Gunnar Gunnarsson nýr framkvæmdastjóri UÍA

Gunnar Gunnarsson nýr framkvæmdastjóri UÍA

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ