• Ester S. Sigurðardóttir næsti framkvæmdastjóri UÍA

  Ester S. Sigurðardóttir næsti framkvæmdastjóri UÍA

  Ester S. Sigurðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA). Hún tekur við starfinu af Hildi Bergsdóttur sem hefur gegnt því frá haustinu 2010.

  Lesa meira
 • UÍA ungmenni á leið til Ítalíu

  UÍA ungmenni á leið til Ítalíu

  Fjögur austfirsk ungmenni halda í dag, ásamt framkvæmdastýru UÍA til Ítalíu. Þar mun hópurinn taka þátt í ungmennaskiptaverkefninu Live-FEED ásamt ungmennum frá Ítlaíu, Bosníu, Grikklandi, Rúmandíu, Georgíu, Jórdaníu og Tékklandi. 

  Lesa meira
 • ULM kynning á aðalfundi Þróttar

  ULM kynning á aðalfundi Þróttar

  Formaður og framkvæmdastýra UÍA sóttu aðalfund Þróttar í gærkvöldi og kynntu starfsemi UÍA og Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Egilsstöðum í sumar. Þróttarar eru svo sannarlega tilbúnir í ULM og stefna á myndarlega þátttöku.

  Blómleg starfsemi er hjá Þrótti en sex deildir eru hjá félaginu; Blakdeild, frjálsíþróttadeild, knattspyrnudeild, skíðadeild, sunddeild og á síðasta ári bættist karatedeild við í flóru félagsins. 

  Lesa meira
 • Sambandsþing UÍA fer fram 2. apríl á Reyðarfirði

  Sambandsþing UÍA fer fram 2. apríl á Reyðarfirði

  Hið árlega sambandsþing UÍA mun fara fram sunnudaginn 2. apríl 2017 í grunnskólanum á Reyðarfirði.

  Sambandsþing er æðsta vald sambandsins og þaðan sækjir stjórn umboð sitt til góðra verka. Rík áhersla er lögð á að félögin sendi þingfulltrúa og taki virkan þátt í að móta starf  og stefnu sambandsins.

  Lesa meira

ULM undirbúningur í fullum gangi

ULM undirbúningur í fullum gangi

Lesa meira

Austfirsk ungmenni í Umræðupartýi UMFÍ

Austfirsk ungmenni í Umræðupartýi UMFÍ

Lesa meira

Hildur hættir hjá UÍA

Hildur hættir hjá UÍA

Lesa meira

Björn Heiðar sæmdur starfsmerki UÍA

Björn Heiðar sæmdur starfsmerki UÍA

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

   Félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði.
  • Austurlandsmót í svigi og stórsvigi

   Lesa meira

  • Fjölskylduskíðaganga Snæhéranna

   13:30
   Boðið verður upp á 2,5 km og 5,0 km göngur. 5 km gangan getur talist hluti af órþrautinni Fjórðungur, sem samanstendur af hlaupi, sundi og hjólreiðum (þríþraut) auk skíðagöngu. Frekari kynningu á Fjórðungnum er að inna á heimasíðunni landvaettur.is. Skráning fer fram á staðnum en nánari upplýsingar eru veittar í síma 861 1994 Karl og 899 4396 Hjálmar.
  • Íslandsbankamótið í fimleikum

   13:45
   Keppt verður í tveimur hlutum. Fyrri hluti hefst kl 13:45 og seinni hluti 17:30. Allir velkomnir.
  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Hildur Bergsdóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ