• Úrslitakeppni Bólholtsbikarsins á laugardag

  Úrslitakeppni Bólholtsbikarsins á laugardag

  Úrslitakeppni bikarkeppni UÍA og Bólholts í körfuknattleik verður leikinn í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á laugardag.

  Lesa meira
 • Dagskrá þings UÍA 2019

  Dagskrá þings UÍA 2019

  Þing UÍA verður haldið í skólanum á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Eftirfarandi er dagskrá þingsins.

  Lesa meira
 • Persónuverndarnámskeið fyrir íþróttafélög

  Persónuverndarnámskeið fyrir íþróttafélög

  Fræðslufundur verður haldinn á vegum ÍSÍ fyrir aðildarfélög UÍA um ný persónuverndarlög og áhrif þeirra á starf íþróttafélaga í Þingmúla, Valaskjálf Egilsstöðum þriðjudaginn 2. apríl frá klukkan 19:30-21:30.

  Lesa meira
 • Þing UÍA 2019

  Þing UÍA 2019

  69. sambandsþing UÍA verður haldið á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði.

  Lesa meira

Tveir Íslandsmeistarar að austan

Tveir Íslandsmeistarar að austan

Lesa meira

Góður árangur á fyrsta skíðamóti vetrarins

Góður árangur á fyrsta skíðamóti vetrarins

Lesa meira

Hreinn í Heiðurshöll ÍSÍ

Hreinn í Heiðurshöll ÍSÍ

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 11. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær 68 km og 103 km.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ