• Skrifstofa UÍA lokuð til 30. janúar

  Skrifstofa UÍA lokuð til 30. janúar

  Framkvæmdastýra UÍA fékk á styrk í gegnum Evrópu unga fólksins til að sækja námskeiðið The Power of Non Formal Education sem fram fer í De Glind í Hollandi í vikunni.

  Námskeiðið er ætlað æskulýðsleiðtogum og öðrum sem vinna með ungu fólki og vilja kynna sér óhefðbundnar námsaðferðir og leiðir til að hvetja ungt fólk til virkar samfélagsþátttöku. 

  Skrifstofa UÍA verður því lokuð til 30. janúar. Pósti verður svarað eftir föngum.

  Lesa meira
 • UÍA auglýsir eftir framkvæmdastjóra

  UÍA auglýsir eftir framkvæmdastjóra

  Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) leitar að drífandi einstaklingi í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Hann annast allan daglegan rekstur sambandsins sem felur meðal annars í sér skipulag viðburða, umsjón með fjármálum, samskipti við aðildarfélög og stefnumótun í samráði við stjórn.

  Lesa meira
 • UÍA óskar eftir fulltrúum í umræðupartý UMFÍ

  UÍA óskar eftir fulltrúum í umræðupartý UMFÍ

  UMFÍ mun standa fyrir umræðupartýi fyrir ungt fólk (18-30 ára) föstudaginn 3. febrúar þar sem rætt verður um stefnu UMFÍ og framtíðarsýn.

  Umræðupartýið fer fram milli kl 17:00 – 19:30 í húsnæði UMFÍ í Reykjavík. Tilgangur partýsins er að ná fólki saman, bæði forystufólki innan ungmennafélagshreyfingarinnar og ungmennum. Jafnframt er markmiðið með partýinu að gefa ungmennum tækifæri til þess að koma skoðunum sínum á framfæri og hafa þannig áhrif á það hvernig UMFÍ vinnur með verkefni sem hugsuð eru fyrir ungt fólk.
  Ungmenni á aldrinum 18 – 30 ára eru því sérstaklega hvött til þess að mæta með stjórnendum félaganna. Ungmennaráð UMFÍ mun sjá um að stýra stuðinu.
  Glæsilegir vinningar verða í boði fyrir heppna þátttakendur. Lesa meira

 • Hildur hættir hjá UÍA

  Hildur hættir hjá UÍA

  Hildur Bergsdóttir, framkvæmdastýra UÍA, lætur af störfum hjá sambandinu í lok febrúar. Hún tekur þá við starfi félagsráðgjafa í Menntaskólanum á Egilsstöðum. 

  Hildur kom til starfa haustið 2010 og hefur því gegnt starfinu í á sjöunda ár. Á þessum tíma hefur rekstur sambandsins verið afar jákvæður og starfið sérlega blómlegt.

  Lesa meira

Styrkir afhentir úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa

Styrkir afhentir úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa

Lesa meira

Krakkarnir í Neista eru klárir í ULM 2017

Krakkarnir í Neista eru klárir í ULM 2017

Lesa meira

Samstarfssamningur um ULM 17 undirritaður

Samstarfssamningur um ULM 17 undirritaður

Lesa meira

Bólholtsbikarinn 2016-17 kominn í gang

Bólholtsbikarinn 2016-17 kominn í gang

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

   Félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði.
  • Austurlandsmót í svigi og stórsvigi

   Lesa meira

  • Fjölskylduskíðaganga Snæhéranna

   13:30
   Boðið verður upp á 2,5 km og 5,0 km göngur. 5 km gangan getur talist hluti af órþrautinni Fjórðungur, sem samanstendur af hlaupi, sundi og hjólreiðum (þríþraut) auk skíðagöngu. Frekari kynningu á Fjórðungnum er að inna á heimasíðunni landvaettur.is. Skráning fer fram á staðnum en nánari upplýsingar eru veittar í síma 861 1994 Karl og 899 4396 Hjálmar.
  • Íslandsbankamótið í fimleikum

   13:45
   Keppt verður í tveimur hlutum. Fyrri hluti hefst kl 13:45 og seinni hluti 17:30. Allir velkomnir.
  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Hildur Bergsdóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ