• Skráning hafin á Unglingalandsmót 2017

  Skráning hafin á Unglingalandsmót 2017

  Skráning á Unglingalandsmót 2017 sem haldið verður á Egilsstöðum er hafin.Mótið er fyrir 11-18 ára og hver keppandi greiðir einungis eitt þátttökugjald og hægt er að skrá sig í eins margar greinar og viðkomandi hefur áhuga á. Mótið hefst 3. ágúst með keppni í golfi og verður því slitið sunnudaginn 6. ágúst. Gert er ráð fyrir miklum fjölda á Egilsstöðum yfir mótshelgina, jafnvel allt upp i 10.000 manns. 

  Lesa meira
 • Skráning sjálfboðaliða á Unglingalandsmót UMFÍ 2017

  Skráning sjálfboðaliða á Unglingalandsmót UMFÍ 2017

  Skráning sjálfboðaliða er hafin fyrir Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður næstkomandi verslunarmannahelgi á Egilsstöðum. Unglingalandsmótið er verkefni okkar austfirðinga og er glæsileg upplyfting fyrir íþróttastarfið á fjórðungnum. 

  Það er mikilvægt að við tökum höndum saman og hjálpumst að við að gera mótið sem glæsilegast og vera góðir mótshaldarar. Þetta er okkar tækifæri til að sýna hvað í okkur býr. 

  Lesa meira
 • Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019

  Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019

  Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Neskaupstað árið 2019.

  Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ sagði frá því við setningu mótsins hvar næstu landsmót UMFÍ fyrir fólk yfir miðjum aldri verði haldin. Á næsta ári verður mótið haldið á Sauðárkróki og verður haldið samhliða Landsmóti UMFÍ sem margir þekkja. Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki verður haldið 13-15. júlí. Það verður með breyttu sniði og fleira í boði en áður hefur þekkst á landsmótum. Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Neskaupstað sumarið 2019 en í Borganesi 2020.

  Landsmót UMFÍ 50+ lauk í gær í Hveragerði og voru skráðir tæplega 600 þátttakendur. Mótið fór vel fram og dagskráin var hin glæsilegasta. 

  Lesa meira
 • Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunar 2017

  Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunar 2017

  SUMARHÁTÍÐ UÍA OG SÍLDARVINNSLUNNAR 7.-9. JÚLÍ

  Sumarhátíð UÍA og Sildarvinnslunnar fer að vanda fram á Egilsstöðum aðra helgina í júlí. Dagskrá hátíðarinnar er einkar fjölbreytt og glæsileg og alveg ljóst að íþróttafólk á öllum aldri, og jafnvel örgustu antisportistar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Opnað hefur verið fyrir skráningar og við hvetjum Austfirðinga sem og gesti fjórðungsins til að taka duglega þátt í þessu ævintýri með okkur. Þökkum þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hafa lagt okkur lið.

  Lesa meira

Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán útnefndur íþróttamaður UÍA

Ásmundur Hálfdán útnefndur íþróttamaður UÍA

Lesa meira

Færðu Hildi gjöf frá Stefáni Má

Færðu Hildi gjöf frá Stefáni Má

Lesa meira

Átta hlutu starfsmerki UÍA

Átta hlutu starfsmerki UÍA

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Ester S. Sigurðardóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ