• Tour de ormurinn 2016

  Tour de ormurinn 2016

  Tour de ormurinn var haldinn laugardaginnn 13.ágúst. Hægt var að keppa í Orminum langa sem er 68 km. (boðið uppá einstaklings og liðakeppni) og hörkutólahringurinn 103 km. 60 keppendur mættu til leiks og þar af 5 lið, 10 keppendur í hörkutólahringnum (103 km.) og 32 keppendur í Orminum langa (68 km.). Veðrið var gott og gaman var að sjá flotta og hressa sjálfboðaliða og keppendur að störfum. 

  Brautarmet var sett í 103 km hringnum þegar Elvar Örn Reynisson kom fyrstur í mark á tímanum 3:08,33, það var varla sjónarmunur á milli hans og félaga hans Reyni Magnússyni. Í kvennaflokki var Guðrún Sigurðardóttir fremst á 4:02,43 og Svanhvít Antonsdóttir (Dandý) kom í mark á tímanum 04:36,41. Í karlaflokki var Elvar Örn Reynisson fyrstur á tímanum 03:08,33 , Reynir Magnússon annar á tímanum 03:08,33 og Ingavar Júlíus Tryggvason þriðji á tímanum 03:32,13.

  Lesa meira
 • Spretts Sporlangaleikarnir og Greinamót

  Spretts Sporlangaleikarnir í frjálsum íþróttum verða haldnir mánudaginn 15.ágúst klukkan 17:00. Mótið er opið fyrir alla 10 ára og yngri og verður haldið á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Keppt verður í fjölbreyttum þrautum og er þátttökugjaldið 500 kr. Allir þátttakendur fá verðlaun. Skráning og nánari upplýsingar eru hjá skrifstofu UÍA á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Greinamót Hattar og Hitaveitunar verður haldið miðvikudaginn 17.ágúst kl. 18:00 á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Mótið er opið fyrir alla 11 ára og eldri og verður keppt í kringlukasti, 200m hlaupi og þrístökki. Það er ekkert þátttökugjald og hlökkum við til að sjá keppendur og sjálfboðaliða. Skráning er á staðnum.

  Lesa meira
 • Tour de Ormurinn ræstur í 5. sinn á laugardag

  Tour de Ormurinn ræstur í 5. sinn á laugardag

  Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram á laugardaginn 13. ágúst. Það verður blásið til keppninnar í fimmta sinn í ár og búast má við hraðri og spennandi keppni, en í fyrra féllu öll brautarmet sem fallið gátu.

  Keppnisvegalendir eru tvær annars vegar 68 km, sem hvoru tveggja er hægt að hjóla sem einstaklingur eða í liði og 103 km sem er eingöngu boðið upp á í einstaklingskeppni. Opið er fyrir skráningar fram til kl 20:00 á fimmtudagskvöld 11.ágúst og fara skráningar fram hér

  Lesa meira
 • Samæfing í frjálsum íþróttum 25.júlí 2016

  Mánudaginn 25.júlí 2016 klukkan 17:00 verður haldin samæfing í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli. Æfingin er opin öllum áhugasömum og af öllu austurlandi 11 ára og eldri.  Fjöldi þjálfara verður á svæðinu og er þátttaka iðkendum að kostnaðarlausu. Þetta er frábær upphitun fyrir Unglingalandsmótið sem haldið verður í Borganesi yfir verslunarmannahelgina. Flott tækifæri að æfa við toppaðstæður og undir leiðsögn reyndra þjálfara. 

  Einnig minnum við á að skráningafrestur fyrir Unglingalandsmótið rennur út á miðnætti laugardags og því ættu allir að drífa sig að skrá sig, frábær skemmtun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! :D

  Lesa meira

Langar þig í ævintýri?

Langar þig í ævintýri?

Lesa meira

Árangursríkt Sambandsþing á Vopnafirði

Árangursríkt Sambandsþing á Vopnafirði

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán Glímukóngur Íslands

Ásmundur Hálfdán Glímukóngur Íslands

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Read more

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Read more

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Read more

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

   Félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði.
  • Austurlandsmót í svigi og stórsvigi

   Lesa meira

  • Fjölskylduskíðaganga Snæhéranna

   13:30
   Boðið verður upp á 2,5 km og 5,0 km göngur. 5 km gangan getur talist hluti af órþrautinni Fjórðungur, sem samanstendur af hlaupi, sundi og hjólreiðum (þríþraut) auk skíðagöngu. Frekari kynningu á Fjórðungnum er að inna á heimasíðunni landvaettur.is. Skráning fer fram á staðnum en nánari upplýsingar eru veittar í síma 861 1994 Karl og 899 4396 Hjálmar.
  • Íslandsbankamótið í fimleikum

   13:45
   Keppt verður í tveimur hlutum. Fyrri hluti hefst kl 13:45 og seinni hluti 17:30. Allir velkomnir.
  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Hildur Bergsdóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ