• Haustúthlutun úr Spretti - Afrekssjóði UÍA og Alcoa 2017

  Haustúthlutun úr Spretti - Afrekssjóði UÍA og Alcoa 2017

  Að hausti og vori ár hvert eru veittir styrkir, úr Spretti Afrekssjóði UÍA og Alcoa, til efnilegra íþróttamanna og -kvenna á Austurlandi. Úthlutunarnefnd Spretts Afrekssjóðs UÍA og Alcoa hittust nú í nóvember og fór yfir þær 64 umsóknir sem bárust í haustúthlutun Spretts þetta árið. Einnig voru teknar umsóknir frá vori 2017 vegna afreksumsókna.

  Í úthlutunarnefnd Spretts sitja eftirtaldir:

  Fyrir hönd Alcoa:

  Dagmar Ýr Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúi og Hilmar Sigurbjörnsson, samskiptastjóri.

  Fyrir hönd UÍA:

  Elín Rán Björnsdóttir, Mannauðsstjóri Menntaskólans á Egilsstöðum og Helgi Sigurðsson, Tannlæknir

    Ester Sigurðardóttir framkvæmdastjóri UÍA er starfsmaður nefndarinnar og sér um að taka á móti umsóknum og veitir upplýsingar um úthlutanir.

  Eftirfarandi aðilar fengu styrk við haustúthlutun 2017.

  Afreksstyrkur:

  María Rún Karlsdóttir, blak, Þróttur nes. 150.000 kr.

  Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, blak Þróttur. 150.000 kr.

  Kristinn Már Hjaltason, fimleikar Höttur. 150.000 kr.

  Mikael Máni Freysson, frísbígolf, UMF Þristur. 150.000 kr

  Iðkendastyrkur:

  Guðjón Berg Stefánsson, blak, Þróttur Nes. 75.000 kr.

  Hafdís Guðlaugsdóttir, sund, Höttur. 75.000 kr.

  Hlynur Karlsson, blak, Þróttur. 75.000 kr.

  Katrín Anna Halldórsdóttir, fimleikar, Höttur. 75.000 kr.

  Særún Birta Eiríksdóttir, blak, Þróttur Nes. 75.000 kr.

  Tinna Rut Þórarinsdóttir, blak, Þróttur Nes. 75.000 kr.

  Valdís Kapitola Þorvarðardóttir, blak, Þróttur. 75.000 kr.

  Þorsteinn Ivan Bjarkason, bogfimi, Skaust. 75.000 kr.

  Þjálfara/félagastyrkur:

  Körfuknattleiksdeild Fjarðarbyggðar. 100.000 kr

  Glímuráð UMF Vals. 100.000 kr.

  Fimmleikadeild Hattar. 100.000 kr.

  Lyftingafélag Austurlands. 100.000 kr.

  Lesa meira
 • Keppni í Bólholtsbikarnum 2017-18

  Keppni í Bólholtsbikarnum 2017-18

  Keppni í Bólholtsbikarnum 2017-18

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik .

  Skráningafrestur liða til 9. nóvember.

  Skráningargjald á lið er 25.000 kr

  skráningar berist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

  Lesa meira
 • Sýnum KARAKTER

  Sýnum KARAKTER

  Sýnum karakter - Allir með er tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar. Þátttakendur eru á aldrinum 13-25 ára, 60+ ungmenni og 20+ einstaklingar starfandi eða í stjórnum í íþróttahreyfingunni.

  Lesa meira
 • Sjóðir sem opnir eru til umsóknar þessa dagana.

  Hér kemur ofurlítill listi, ekki tæmandi þó, um sjóði sem opnir eru til umsóknar þessa dagana.

  Sprettur Afrekssjóður UÍA og Alcoa. Hægt að sækja um ferns konar styrk; Afreksstyrki (fyrir 18 ára og yngri), iðkendastyrki (fyrir 18 ára og yngri), þjáflarstyrki og félagastyrki. Opið fyrir umsóknir til 15. október og allar nánari upplýsingar hér http://www.uia.is/verkefnin/sprettur.

  Lesa meira

Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019

Landsmót UMFÍ 50+ í Neskaupstað 2019

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2017

Launaflsbikarinn 2017

Lesa meira

Úthlutað úr Spretti Afrekssjóði UIA og Alcoa

Úthlutað úr Spretti Afrekssjóði UIA og Alcoa

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 13. ágúst í ár. Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. Hörkutólahringurinn 103 km Eingöngu boðið upp á einstakliðakeppni. Helgina sem keppnin fer fram verður boðið uppá fjölbreytta dagskrá tengda hjólreiðum, hreyfingu, gleði og gáska. Auk þess sem Héraðshátíðin Ormsteiti verður í fullum gangi og býður hjólreiðafólk og fylgifiska þess hjartanlega velkomið í fjörið.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Farandþjálfun

 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Sambandsþing UÍA

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

  • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.
  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Ester S. Sigurðardóttir.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ