• Sumarstarf

  Sumarstarf

  Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands UÍA óskar eftir sumarstarfsmanni í fullt starf.

  Lesa meira
 • Kynningarfundir Æskulýðsvettvangsins

  Kynningarfundir Æskulýðsvettvangsins

  UMFÍ, UÍA og Æskulýðsvettvangurinn standa fyrir fjórum kynningarfundum um starfsemi Æskulýðsvettvangsins á Austurlandi. Vettvangurinn býður upp á margvíslega þjónustu fyrir aðildarfélög UÍA, meðal annars fagráð sem aðstoðar ef upp koma erfið mál í starfinu.

  Lesa meira
 • Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá UÍA

  Vilhjálmur Einarsson: Minningarorð frá UÍA

  Fyrir nokkrum árum skrifaði knattspyrnuþjálfarinn Eysteinn Hauksson háskólaritgerð þar sem hann leitaði svara við spurningunni af hverju Grindvíkingar hefðu náð lengra á íþróttasviðinu en Héraðsbúar, þótt íbúar svæðanna væru álíka margir. Líkt og Eysteinn þurfti ég einhverju sinni að takast á við háðsglósur vina minna af Suðurnesjunum fyrir þetta, uns mér tókst að svara og benda á að Austfirðingar hefðu eignast verðlaunahafa á Ólympíuleikum áratugum á undan Grindvíkingum.

  Lesa meira
 • Andlát: Vilhjálmur Einarsson

  Andlát: Vilhjálmur Einarsson

  Vilhjálmur Einarsson er látinn, 85 ára að aldri. Vilhjálmur ávann sér frægð með að verða fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum, er hann vann silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956.

  Lesa meira

Guðný Íslandsmeistari í sveigboga

Guðný Íslandsmeistari í sveigboga

Lesa meira

Sumarhátíð hófst á Styrktarmóti UÍA

Sumarhátíð hófst á Styrktarmóti UÍA

Lesa meira

Opin samæfing í frjálsíþróttum fyrir alla

Opin samæfing í frjálsíþróttum fyrir alla

Lesa meira

Farandþjálfun fer af stað 3. júní

Farandþjálfun fer af stað 3. júní

Lesa meira

Verkefnin

 • Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunar

  Íþrótta- og fjölskylduhátíð sem fer fram aðra helgina í júlí ár hvert, á Egilsstöðum. Keppnisgreinar eru afar fjölbreyttar s.s. frjálsar íþróttir, sund, ljóðaupplestur, borðtennis, bogfimi, boccia, púttmót eldri borgara.
 • Launaflsbikarinn

  Launaflsbikarinn

  Utandeildarkeppni í knattspyrnu. Skráningarblað má finna hér fyrir neðan. Tekið við skráningum til 25. maí.

  Lesa meira

 • Tour de Ormurinn

  Tour de Ormurinn

  Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 10. ágúst 2019. Keppnisleiðir eru tvær 68 km og 103 km.

  Lesa meira

 • Bólholtsbikarinn

  Bólholtsbikarinn

  Utandeildarkeppni í körfuknattleik
 • Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ

  Hreyfivika UMFÍ Sprellfjörugt Evrópuverkefni sem miðar að því að koma allri álfunni á hreyfingu. Austurland lætur sitt ekki eftir liggja í því og boðið upp á fjölbreytta hreyfiviðburði um allan fjórðung.

  Lesa meira

 • Sprettur Sporlangi

  Sprettur Sporlangi

 • Álkarlinn

  Álkarlinn

  Austfirsk áskorun, sá sem líkur Urriðavatnssundi, Barðneshlaupi og Tour de Orminum hlýtur nafnbótina Álkarlinn.

  Lesa meira

 • Farandþjálfun

  Farandþjálfun

  UÍA býður aðildafélögum sínum að fá þjálfara að láni yfir sumartímann til að halda úti almennum hreyfiæfingum fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.
 • Sundráð UÍA

 • Frjálsíþróttaráð UÍA

 • Fjölskyldan á fjallið

  Viðburðir

  • Hreyfivika UMFÍ

   Hreyfivika UMFÍ

   Austurland allt á ið í tilefni af Moveweek.

   Lesa meira

  • Sumarhátíð UÍA

   Sumarhátíð UÍA

   Fjölbreytt íþróttaveisla fyrir alla fjölskylduna.

   Lesa meira

  • Tour de Ormurinn
   https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn/

   Tour de Ormurinn

   9:00

   Lesa meira

  • Landsmót UMFÍ 50+

   Landsmót UMFÍ 50+

   Haldið í Neskaupstað helgina 28.-30. júní 2019.

   

  Aðildarfélög

  • Ungmennafélagið Valur
  • Ungmennafélagið Austri
  • Ungmennafélagið Einherji
  • Íþróttafélagið Höttur
  • Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði
  • Íþróttafélagið Huginn Seyðisfirði
  • Ungmennafélagið Leiknir
  • Ungmennafélagið Neisti
  • Samvirkjafélag Eiðaþinghár
  • Skíðafélagið í Stafdal
  • Knattspyrnufélagið Spyrnir
  • Íþróttafélagið Þróttur
  • Ungmennafélagið Þristur
  • Ungmennafélagið Súlan
  • Ungmennafélag Borgarfjarðar

   Staðsetning og opnunartími

   Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

   Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

   Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
   Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

   Kennitala UÍA er: 660269-4369.

   Landssambönd

   ÍSÍ
   UMFÍ

   Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
   Ok