Fyrsta skóflustunga að fimleikahúsi

Fyrsta skóflustungan að nýju fimleikahúsi við ytri enda íþróttamiðstöðvarinnar verður tekin föstudaginn 16. nóvember. Íþróttafélagið Höttur stendur að baki byggingunni.

Lesa meira

Boltafélag Norðfjarðar hampaði Launaflsbikarnum

Boltafélag Norðfjarðar (BN) er sigurvegari bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu árið 2018. BN náði bikarnum eftir að hafa unnið Ungmennafélag Borgarfjarðar (UMFB) eftir vítaspyrnukeppni. Leikið var til úrslita á Fellavelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Metþátttaka í Tour de Orminum

Aldrei hafa fleiri tekið þátt í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum en um síðustu helgi. Brautarmet voru sett í liðakeppni og unglingaflokki.

Lesa meira

Úrslitaleikur Launaflsbikarsins í kvöld

UMFB og BN leika til úrslita í bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu í kvöld. Búast má við markaleik miðað við fyrri leik liðanna í sumar.

Lesa meira

Austfirðingar perluðu 1673 armbönd til styrktar Krafti

Laugardaginn, 9. júní, stóð Kraftur og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Huginn á Seyðisfirði fyrir perluviðburði. Um var að ræða þriðja leikinn í Perlubikarnum. En Perlubikarinn hreppir það íþróttafélag og/eða bæjarfélag sem nær að perla sem flest armbönd á tilteknum tíma. Armböndin eru seld til stuðnings Krafti og sýna einnig samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ