Perlað fyrir Kraft

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, UÍA og Huginn Seyðisfirði standa fyrir perluviðburði í Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar/Ferjuhúsinu laugardaginn 9.júní frá kl. 13-17.

Lesa meira

Meistaramót Íslands 11-14 ára um helgina

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsíþróttum fer fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum laugardag og sunnudag, 23. – 24. júní á vegum UÍA og frjálsíþróttadeildar Hattar.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2018

Skráningarfrestur í Launaflsbikarinn, utandeildarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, er til 2. júní.

Lesa meira

Austfirðingar perluðu 1673 armbönd til styrktar Krafti

Laugardaginn, 9. júní, stóð Kraftur og Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Huginn á Seyðisfirði fyrir perluviðburði. Um var að ræða þriðja leikinn í Perlubikarnum. En Perlubikarinn hreppir það íþróttafélag og/eða bæjarfélag sem nær að perla sem flest armbönd á tilteknum tíma. Armböndin eru seld til stuðnings Krafti og sýna einnig samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM.

Lesa meira

Launaflsbikarinn 2018

Sjö lið eru skráð til leiks í bikarkeppni UÍA og Launafls sem hefst um helgina. Útlit er fyrir einhverja öflugustu keppni síðustu ára.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ