Helstu tíðindi af 68. þingi UÍA

68. Sambandsþing UÍA var haldið í Fjarðarborg Borgarfirði eystra laugardaginn 14. apríl. Til fundarins mættu 46 fulltrúar frá 19 félögum.

Lesa meira

Mathákur og kjaftaskur verðlaunaðir

Við lok þings UÍA er venja að heiðra þá sem tala mest og borða mest á þinginu og kallast viðurkenningarnar kjaftaskur og mathákur.

Lesa meira

Árni Óla og Magnús Ásgríms heiðraðir af ÍSÍ

Árni Ólason, Hetti og Magnús Ásgrímsson, Leikni fengu viðurkenningar frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fyrir vel unnin störf á þingi UÍA á Borgarfirði nýverið en þeir eru báðir uppaldir Borgfirðingar.

Lesa meira

Höttur svartir unnu Bólholtsbikarinn

Liðið Höttur svartir vann Bólholtsbikarinn í körfuknattleik eftir úrslitaleik gegn Egilsstaðanautunum. Höttur oldboys varð í þriðja sæti.

Lesa meira

Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins

Úrslitahátíð Bólholtsbikarsins 2018 verður leikin í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum á morgun, laugardaginn 21. apríl.

Lesa meira

Ásmundur Hálfdán kjörinn íþróttamaður UÍA

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, glímumaður úr Val Reyðarfirði, er íþróttamaður UÍA annað árið í röð. Kjörinu var lýst á sambandsþingi UÍA sem haldið var á Borgarfirði eystra á laugardag.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ