Tour De Ormurinn

tourdeormurinnHjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 10. ágúst, 2019.
Keppnisleiðir eru tvær umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. 
Hörkutólahringurinn, 103 km, er eingöngu boðið upp á einstaklingskeppni.

Þar sem Tour De Ormurinn er hluti af Austfirksu Þríþrautakepninni Álkarlinn þá eru TT hjól leifð í keppninni í ár en verða í sérstökum flokki. Vinsamlegast takið fram í athugasemdum ef þið keppið á TT hjóli.

Til að styðja við verkefnið Hjólakraftur Austurlands er boðið uppá sérstakan unglingaflokk í 68 km einstaklings og liðakeppninni í ár. Við skráningu í hann skal taka fram í athugasemd hver ábyrgðaraðili keppanda sé. Ábyrgðaraðila er skilt að vera keppanda til takst í brautinni.

Nánari upplýsingar, leiðarlýsingar og reglur má nálgast á http://www.tourdeormurinn.is

Reglulegar uppfærslur eru á facebook síðu keppninnar: https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok