TourDe Ormurinn

tourdeormurinnHjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 12. ágúst í ár.
Keppnisleiðir eru tvær Umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. 
Hörkutólahringurinn, 103 km, er eingöngu boðið upp á einstaklingskeppni.

Þar sem Tour De Ormurinn er hluti af Austfirksu Þríþrautakepninni Álkarlinn þá eru TT hjól leifð í keppninni í ár en verða í sérstökum flokki. Vinsamlegast takið fram í athugasemdum ef þið keppið á TT hjóli.

Til að styðja við verkefnið Hjólakraftur Austurlands er boðið uppá sérstakan unglingaflokk í 68 km einstaklings og liðakeppninni í ár. Við skráningu í hann skal taka fram í athugasemd hver ábyrgðaraðili keppanda sé. Ábyrgðaraðila er skilt að vera keppanda til takst í brautinni.

Nánari upplýsingar, leiðarlýsingar og reglur má nálgast á http://www.tourdeormurinn.is

Reglulegar uppfærslur eru á facebook síðu keppninnar: https://www.facebook.com/TourDeOrmurinn

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ