Úthlutunarnefnd
Í úthlutunarnefnd Spretts sitja eftirtaldir:
Fyrir hönd Alcoa Fjarðáls
Dagmar Ýr Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúi og Hilmar Sigurbjörnsson, samskiptastjóri.
Fyrir hönd UÍA
Elín Rán Björnsdóttir, Mannauðsstjóri Menntaskólans á Egilsstöðum og Helgi Sigurðsson, Tannlæknir
Nefndin kýs sér sjálf formann úr sínum röðum.
Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UÍA, er starfsmaður nefndarinnar og sér um að taka á móti umsóknum og veitir upplýsingar um úthlutanir. Síminn er 471-1353 og netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..