Hreyfivika UMFÍ og námskeið í boccia og ringó

Vikuna 27. maí til 2. júní verður Hreyfivika UMFÍ haldin í áttunda skiptið. Hreyfivikan eða Now We Move er evrópsk lýðheilsuherferð sem hefur það markmið að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Meginmarkmiðið er þó að fá hundrað milljónir fleiri evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020 en rannsóknir hafa sýnt að einungis þriðjungur íbúa í Evrópu gerir það.

Lesa meira

Íbúafundur um Landsmót 50+

Íbúafundur um Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri verður haldinn í Neskaupstað á fimmtudag, 9. maí, en mótið verður haldið þar 28. – 30. júní í sumar.

Lesa meira

Skráning opin fyrir Landsmót UMFÍ 50+

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið verður í Neskaupstað dagana 28.-30. júní.

Lesa meira

Farandþjálfun fer af stað 3. júní

 

Nú líður að sumri og mun UÍA að bjóða upp á farandþjálfun líkt og síðustu ár. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður. Aðildarfélögum býðst að „leigja“ þjálfara til að sjá um íþrótta-og hreyfiæfingar fyrir börn á aldrinum 6-11 ára.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ