Óbreytt aðalstjórn

Tuttugu félagar frá tólf félögum mættu á Sambandsþing UÍA sem haldið var á Seyðisfirði á laugardag. Aðalstjórn sambandsins var endurkjörin og ný lög samþykkt.

Lesa meira

Sambandsþing

Sambandsþing UÍA verður haldið á Seyðisfirði, Laugardaginn 16. maí. Þingið hefst klukkan 10:30 og mun standa fram eftir degi.

Lesa meira

Ólafur Bragi íþróttamaður UÍA

Akstursíþróttamaðurinn Ólafur Bragi Jónsson, úr Akstursíþróttafélaginu START, var um helgina útnefndur íþróttamaður UÍA árið 2008. Viðurkenningin var afhent á þingi sambandsins á Seyðisfirði.

Lesa meira

Nýr formaður Hattar

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hattar var haldinn miðvikudaginn 30. apríl sl. Þar var kosin ný stjórn og nýr formaður tók við embætti.

Lesa meira

Tvær fengu starfsmerki

Tvær seyðfirskar forystukonur voru sæmdar starfsmerki UÍA á Sambandsþingi á Seyðisfirði um helgina.

Lesa meira

PATHE-verkefnið kynnt

Fulltrúi frá UÍA og sveitarfélaginu Fjarðabyggð hélt til Reykjavíkur þann 30. apríl til að vera viðstaddur kynningu á svokölluðu PATHE-verkefni í höfuðstöðvum UMFÍ.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok