Risablakmót á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði

34. Öldungamót Blaksambands Íslands er haldið á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði dagana 30. apríl – 2. maí 2009. Í ár er metþátttaka og er þessi fjöldi liða langt umfram væntingar mótshaldara. Eitthundrað og átta lið eru skráð til leiks, 70 kvennalið og 38 karlalið.

Lesa meira

Helgi kjörinn í stjórn ÍSÍ

Helgi Sigurðsson, formaður íþróttafélagsins Hattar, var í gær kjörinn í stjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á Íþróttaþingi sem haldið var í Reykjavík.

Lesa meira

Fjölgun aðildarfélaga

Stjórn UÍA samþykkti nú í mars tvær inntökubeiðnir í sambandið og staðfesti að auki aðild eins gamalgróins félags.

Lesa meira

Helgi býður sig fram til stjórnar ÍSÍ

Kosið verður til stjórnar ÍSÍ á þingi sambandsins nú um helgina. Helgi Sigurðsson formaður íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum er eini frambjóðandi landsbyggðarinnar.

Lesa meira

Fulltrúar á faraldsfæti

Elín Rán Björnsdóttir formaður UÍA og Stefán Bogi Sveinsson framkvæmdastjóri voru á faraldsfæti fyrir helgina og funduðu á Djúpavogi og Stöðvarfirði.

Lesa meira

Sambandsþing UÍA

Sambandsþing UÍA verður haldið á Seyðisfirði 16. maí næstkomandi.

 

Lesa meira

Félagsmálaskóla frestað

Námskeiði 4 í Félagsmálskóla UÍA sem halda átti í kvöld hefur verið frestað. Námskeiðið verður þess í stað haldið þann 7. apríl.

Lesa meira

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ