Úthlutunarfundur haldin í gær

Á fundi stjórnar UÍA í gærkvöldi var úthlutað úr íþróttasjóði UÍA og Alcoa.

 

Þeir sem sóttu um í sjóðinn meiga eiga von á svarbréfi næstu daga. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað úr sjóðnum:

Ferðastyrkir       
         
   Úthlutað     
Þorgeir Óli Þorsteinsson 15000Vegna ferða á landsliðsæfingar í frjálsum 
Silja Hrönn Sigurðardottir 25000Vegna æfingarferðar erlendis  
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót - Allir flokkar
Glímuráð Vals - Færeyjarferð 20000     
Leiknir mfl kvenna 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Leiknir mfl karla 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Fimleikadeild Hattar 30000Vegna ferðakostnaðar þjálfara á mót 
Knattspyrnudeild Þróttar 3.fl kvk 30000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Knattspyrnufélag Fjarðarb.mfl kk,kvk,2fl. 170000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Austfirðir 3 og 4 flokkur 40000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Handknattleik, Hattar. Mfl 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Handknattleik, Hattar. 4.flokkur 10000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Huginn Seyðisfirði MFL 100000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
  Samtals:680000 

 

   

Umsóknir um styrk til eflingar mótahalds og uppbygging æskulýðs og íþróttaviðburða 
        
   Úthlutað    
Hjalti H. Þorkelsson   20000Vegna 7 manna bolta - utandeildarliða
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Mót á útmánuðum  
Sunddeild Austra 60000Vegna kostnaðar við Meistarmót 2006
Handknattleiksdeild Hattar 60000Vegna kostnaðar heimaleikja í vetur
  Samtals:190000    

Umsóknir um styrk til útbreiðslu íþrótta eða æskulýðsstarfs   
        
        
   Úthlutað    
Höttur Körfuknattl. 50000Vegna útbreiðslu körfuknattleiks 
Fimleikadeild Hattar - Námskeið 30000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Fiml.d. Hattar - Dans-heilsurækt 50000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Vilberg Marinó Jónasson 40000Vegna þjálfaranámskeiðs í Bretlandi
  Samtals170000    

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ