Lokastaðan í Malarvinnslubikarnum

Þá er Malarvinnslubikarnum lokið og voru það reynsluboltarnir í C liði Hattar sem fóru með sigur. Þeir fóru taplausir í gegnum annars jafnt mót. Við hjá ÚÍA óskum þeim til hamingju með sigurinn.

Lokastaðan:

 FélagLMarkatalaStig
1Höttur C731 1819
2Einherji728 2213
3Höttur B728 19 12
4UMFL725 25 10
5KE730 2610
6BN´96718 2110
7Þristur718 245
8Dýnamó Höfn 710 281

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok