Meistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum fór fram um helgina

Um nýliðna helgi fór fram Meistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum.

Mótið fór fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum og framkvæmd þess tókst vel til hjá frjálsíþróttadeild Hattar. 

Keppendur voru um 180 talsins og ríkti mikil gleði á mótssvæðinu alla helgina.

Úrslit af mótinu má sjá með því að smella hér

Á mynd með frétt má sjá Hrein Halldórsson fara yfir hlutina í kúluvarpi, ekki slæmt það. 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok