Úrslit frá vormóti Neista í sundi

Vormót Neista í sundi fór fram þann 4. maí síðastliðinn. Til leiks mættu keppendur frá Sindra, Hetti, Leikni, Austra og Þrótti auk heimamanna. Mótið er árvisst og haldið í nágrenni við sumardaginn fyrsta en þessi dagsetning þótt henta að þessu sinni.

Hér má nálgast úrslit mótsins.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ