Opið fyrir skráningu í Bikarkeppni UÍA í knattspyrnu

Eins og mörg undanfarin sumur stendur UÍA fyrir deildarkeppni í knattspyrnu karla.

<p>Stefnt er að því að mótið hefjist 18.júní og að því ljúki um miðjan ágúst mánuð.  Tekið er við skráningum á <a href="/mailto:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.">This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.</a>, ; mótsgjaldið að þessu sinni er 25.000.- kr á lið.  </p><p>Keppnin er opin félögum innan aðildarsvæðis UÍA, frá Bakkafirði til Djúpavogs. Skráningarfrestur í keppnina er til 15. júní. Við skráningu skal hvert félag leggja fram: Nöfn tveggja dómara (aðal og vara) og fjögurra aðstoðarmanna sem dæma munu í bikarnum. UÍA hefur yfirumsjón með dómaramálum og greiðir laun aðaldómara. Dómarar skulu hafa lokið unglingadómaraprófi KSÍ og aðstoðardómarar náð 16 ára aldri og kunna góð skil á knattspyrnureglunum.<br />Einnig skal skila inn leikstað.</p><p>Frekari upplýsingar veitir Gísli Sigurðarson í síma 691-2205. </p><p><a href="/images/stories/Malarvinnslubikarinn%202006_skraningareydublad.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> Malarvinnslubikarinn 2006_skraningareydublad.doc</a></p><p><a href="/images/stories/Malarvinnslubikarinn%202006_skraningareydublad.pdf"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/pdf_small.gif" align="bottom" border="0" /> Malarvinnslubikarinn 2006_skraningareydublad.pdf</a></p>

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok