Síðasta umferð í Malarvinnslubikarnum

Tíunda og síðasta umferð í Malarvinnslubikarnum fer fram um helgina.

Bn´96 hefur nú þegar unnið B-riðilin og þ.a.l. rétt til að spila undanúrslitaleikinn á sínum heimavelli og sama má segja um Hött sem sigraði A-riðil.  Bn´96 mun taka á móti UMFB á Aggavöggu, sem er gervigrasvöllurinn á Norðfirði en óvíst er enn hvaða andstæðingar spila á móti Hetti.  Eins og staðan er núna eru það HRV sem eru í öðru sæti B-riðils en tapi þeir leik sínum á móti Súlunni gætu Eskfirðingarnir tekið sæti þeirra vinni þeir 06.apríl.  Það er því mikil spenna framundan í Malarvinnslubikarnum og má geta þess að úrslitaleikurinn verður spilaður á Eiðum 19.ágúst klukkan 14:00.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok