Spá liðanna í Malarvinnslubikarnum 2006

Liðin sem eru að taka þátt í Malarvinnslubikarnum gafst kostur á að spá fyrir um gengi síns liðs í sumar.

 

Það voru sex lið sem sendu inn sína spá, en það voru: Höttur, HRV- FC, Þristur, BN´96, UMFB og UÍB. UÍA kann þeim bestu þakkir fyrir. Stigin voru reiknuð þannig að lið sem var spáð efsta sætinu í sínum riðli fékk 6 stig, annað sæti fékk 5 stig og svo framvegis.

Spá liðanna:

A - RIÐILL

 

Lið Stig Sæti

Höttur

30

1

Einherji

28

2

UMFB

25

3

Þristurinn

19

4

UÍB

18

5

B - RIÐILL

Lið Stig Sæti

BN´96

31

1-2

KE

31

1-2

Dýnamó

21

3

HRV – FC

19

4

06.apríl

12

5

Súlan

12

6

Samkvæmt spá liðana verða það eftirfarandi lið í undaúrslitum:

Höttur - KE

BN´96 – Einherji

Lið sem oftast var spáð að kæmust í úrslita keppni:

Bn´96: 5 af 6

KE: 5 af 6

Höttur: 4 af 6

Einherji: 3 af 6

UMFB: 3 af 6

Dýnamó: 1 af 6

UÍB: 1 af 6

Þristur: 1 af 6

Lið sem oftast var spáð titlinum:

Höttur: 4 af 6

BN: 1 af 6

Einherji: 1 af 6

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok