Skráning í hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn

Skráning er hafin í hjólreiðakeppnina Tour de Ormurinn sem fer fram 15. ágúst.

 

Allar upplýsingar verða settar inn á Facebook viðburð mótsins sem má finna hér

 Skráningssíðu mótsins má nálgast með því að klikka hér

Skráningarfrestur er til 20:00, föstudagskvöldið 14. ágúst.

Verðskrá er eftirfarandi: 

  11.06-10.07 11.07-10.08 11.08-14.08
68 km 6.600 ISK 7.400 ISK 8.800 ISK
68 km lið 7.200 ISK 8.900 ISK 10.600 ISK
103 km 6.800 ISK 8.400 ISK 10.000 ISK

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok