Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður 15.ágúst!

Hjólreiðakeppnin sívinsæla Tour de Ormurinn mun fara fram 15. ágúst þetta árið. 

Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem er haldin árlega og fer fram 15. ágúst 2020.
Keppnisleiðir eru tvær umhverfis Orminn langa 68 km boðið uppá einstaklings og liðakeppni. 
Hörkutólahringurinn, 103 km, er eingöngu boðið upp á einstaklingskeppni.

Skráning hefst í næstu viku.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok