Þing UÍA 2019

69. sambandsþing UÍA verður haldið á Stöðvarfirði laugardaginn 6. apríl og hefst klukkan 11:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði.


Auglýst er eftir framboðum til stjórnar.

Á þinginu verður bikar, sem gefinn var til minningar um Hermann Níelsson, afhentur í fyrsta sinn. Bikarinn er veittur deild, félagi eða einstaklingi fyrir nýsköpun í starfi. Tilnefningar má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ