Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2018

Sumarhátíð UÍA verður haldin um næstu helgi, 6. – 8. júlí, á Egilsstöðum. Í boði verður fjölbreytt afþreying fyrir alla fjölskylduna. Dagskrá hátíðarinnar verður sem hér segir.

Þátttökugjald er 2000 kr., óháð greinafjölda.

Föstudagur 6. júlí
Pósthúsgarðurinn
kl. 15:00 Púttmót eldri borgara
kl. 16:30 Púttmót barna og unglinga
Nýjung
kl. 17:15 Borðtennis

Laugardagur 7. júlí
Selskógur
kl. 10:30 Fjallahjólreiðar
Tjarnargarðurinn
kl. 11:30 Zumba
kl. 12:00 Pönnubolti
kl. 13:00 Frisbígolf
kl. 14:30 Brennó
Bjarnadalur
kl. 16:00 Strandblak
kl. 18:00 Grill og gaman. Keppni í Ringó

Sunnudagur 8. júlí
Vilhjálmsvöllur
kl. 10-12. Frjálsíþróttamót 10 ára og yngri
kl. 12:30 Frjálsíþróttamót 11 ára og eldri
kl. 13:00 Boccia

Skráning og nánari upplýsingar eru hjá skrifstofu UÍA á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok