Dagskrá Sumarhátíðar UÍA og Síldarvinnslunnar 2018

Sumarhátíð UÍA verður haldin um næstu helgi, 6. – 8. júlí, á Egilsstöðum. Í boði verður fjölbreytt afþreying fyrir alla fjölskylduna. Dagskrá hátíðarinnar verður sem hér segir.

Þátttökugjald er 2000 kr., óháð greinafjölda.

Föstudagur 6. júlí
Pósthúsgarðurinn
kl. 15:00 Púttmót eldri borgara
kl. 16:30 Púttmót barna og unglinga
Nýjung
kl. 17:15 Borðtennis

Laugardagur 7. júlí
Selskógur
kl. 10:30 Fjallahjólreiðar
Tjarnargarðurinn
kl. 11:30 Zumba
kl. 12:00 Pönnubolti
kl. 13:00 Frisbígolf
kl. 14:30 Brennó
Bjarnadalur
kl. 16:00 Strandblak
kl. 18:00 Grill og gaman. Keppni í Ringó

Sunnudagur 8. júlí
Vilhjálmsvöllur
kl. 10-12. Frjálsíþróttamót 10 ára og yngri
kl. 12:30 Frjálsíþróttamót 11 ára og eldri
kl. 13:00 Boccia

Skráning og nánari upplýsingar eru hjá skrifstofu UÍA á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 471-1353.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ