Undirbúningur hafinn að Sumarhátíð

Skrifstofa UÍA hefur hafið undirbúning að Sumarhátíðinni sem að þessu sinni fer fram dagana 6. – 8. júlí.

Að vanda verður keppt í frjálsum og sundi en í boði verður einnig púttmót eins og síðustu ár og fjallahjólreiðar sem nutu mikilla vinsælda í fyrra.

Verið er að leggja lokahönd á greinalista og verður hann kynntur í næstu viku.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ