Úthlutað úr Spretti Afrekssjóði UIA og Alcoa

Að hausti og vori ár hvert eru veittir styrkir, úr Spretti Afrekssjóði UÍAog Alcoa, til efnilegra íþróttamanna og -kvenna á Austurlandi.ÚthlutunarnefndSpretts Afrekssjóðs UÍAog Alcoahittust nú í maí og fór yfir þær 39 umsóknir sem bárust í vorúthlutunSpretts þetta árið.

 

Ákveðið var að fresta afgreiðslu afreksstyrkja úr sjóðnum til hausts. 

Eftirfarandi aðilar fengu styrk við vorúthlutun.

Iðkendastyrkur:

María Rún Karlsdóttir, blak, Þróttur Nes, 75.000 kr.

Hlynur Karlsson, blak, Þróttur, 75.000 kr

Andri Gunnar Axelsson, skíði, Skíðafélag Fjarðarbyggðar, 75.000 kr.

Daði Þór Jóhannsson, fótbolti, Leiknir, 50.000 kr.

Bylgja Rún Ólafsdóttir, glíma, UMF Valur, 75.000 kr.

Viktor Páll Magnússon, golf, Golfklúbbur Fjarðarbyggðar, 50.000 kr.

Andri Snær Sigurjónsson, blak, Þróttur Nes, 75.000 kr.

Þjálfarastyrkir:

Sunddeild Austra, menntun sundþjálfara, 75.000 kr

Bjarki Ármann Oddsson, menntun 1A, Körfuknattleiksfélag Fjarðarbyggðar, 100.000 kr.

Félagastyrkir:

Sunddeild Austra, æfingabúðir, 75.000 kr.

Óskum við styrkhöfum til hamingju og þökkum öllum þeim sem sóttu um.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ