Sumarhátíð lokið

Þá er Sumarhátíðinni lokið og tókst hún vel í flesta staði. Hér á eftir fylgja úrslit úr frjálsíþróttum og knattspyrnu en úrslit úr sundi og golfi koma síðar.

 

10 lið voru mætt til leiks í 6. flokki í knattspyrnumóti Sumarhátíðar UÍA, 6 hjá strákunum og 4 hjá stelpunum.

Stelpur:

Höttur-Þróttur 4-0

USÚ-Fjarðabyggð 5-0

Leikur um 3. sæti: Fjarðabyggð-Þróttur 3-1

Úrslitaleikur: Höttur-USÚ 0-2

Strákar:

Riðill 1

Höttur a-USÚ 0-1

USÚ-Fjarðabyggð a 1-6

Höttur a-Fjarðabyggð a 0-9

Riðill 2

Þróttur-Höttur b 7-0

Fjarðabyggð b-Þróttur 3-0

Höttur b-Fjarðabyggð b 0-3

Lokastaða riðill 1

  1. Fjarðabyggð a
  2. USÚ
  3. Höttur a

Lokastaða riðill 2

  1. Fjarðabyggð b
  2. Þróttur
  3. Höttur b

Allir þátttakendur fengu verðlaunapening að móti loknu og sigurliðin 3 fengu bikara.

Um leið og móti lauk hófst Austurlandsmót í frjálsum íþróttum. Keppendur voru 132 og má nálgast öll úrslit gegnum þennan tengil:

http://157.157.136.9/cgi-bin/ibmot/timesedillib777.htm

Stigahæsta félagið innan UÍA í flokki 14 ára og yngri var Höttur með 320,5 stig. USÚ fékk þó fleiri stig eða 360,5. Í flokki 15 ára og eldri var Þristur stigahæsta félagið með 348 stig. Besta afrek mótsins í flokki 14 ára og yngri átti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson en hann kastaði kúlu 12,38 metra sem gefur 1003 FRÍ stig.

Stigakeppni 14 ára og yngri:

USÚ 360,5 stig

Höttur 320, 5 stig

Neisti 136 stig

Leiknir F 91 stig

Einherji 85 stig

UMSE 50 stig

UMF Þristur 44 stig

Þróttur 32 stig

Súlan 29 stig

Ásinn 20 stig

Valur 8 stig

UMFB 6 stig

Stigakeppni 15 ára og eldri:

UMF Þristur 348 stig

Ásinn 111 stig

Höttur 52 stig

Neisti 7 stig

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok