Sundmót Sumarhátíðar

Eftirtaldar greinar verða í boði á sundmóti Sumarhátíðar UÍA og er skráningarfrestur til miðvikudags 22. ágúst. Ef skráningar eru fáar klárast sundmótið föstudaginn 24. ágúst.

 

Greinar

100m fjórsund 13-14 drengja

100m fjórsund 13-14 telpna

100m fjórsund 15-17 pilta

100m fjórsund 15-17 stúlkna

25 m baksund hnokka (með blöðkum) 8 og yngri

25 m baksund hnátur (með blöðkum) 8 og yngri

25 m baksund hnokka 9-10

25 m baksund hnátur 9-10

50 m baksund sveina 11-12

51 m baksund meyja 11-12

50 m baksund drengja 13-14

50 m baksund telpna 13-14

50 m baksund pilta 15-17

50 m baksund stúlkna 15-17

25m skriðsund hnokka 8 og yngri

25m skriðsund hnokka 9-10

25m skriðsund hnáta 8 og yngri

25m skriðsund hnáta 9-10

50m skriðsund sveina 11-12

50m skriðsund meyja 11-12

50m skriðsund drengja 13-14

50m skriðsund telpna 13-14

50m skriðsund pilta 15-17

50m skriðsund stelpna 15-17

4x50 skriðsund bl sveitir 12 ára og yngri

4x50 skriðsund bl sveitir 17 ára og yngri

50m baksund karla

50m baksund kvenna

50m skriðsund karla

50m skriðsund kvenna

100m skriðsund drengja 13-14

100m skriðsund telpna 13-14

100m skriðsund pilta 15-17

100m skriðsund stulkna 15-17

25m flugsund hnokka (með blöðkur) 8 og yngri

25m flugsund hnokka 9-10

25m flugsund hnátur (með blöðkur) 8 og yngri

25m flugsund hnátur 9-10

25m flugsund sveina 11-12

25m flugsund meyja 11-12

50m flugsund drengja 13-14

50m flugsund telpna 13-14

50m flugsund pilta 15-17

50m flugsund stelpna 15-17

25m bringusund hnokka 8 og yngri

25m bringusund hnátur 8 og yngri

50m bringusund hnokka 9-10 ára

50m bringusund hnátur 9-10 ára

50m bringusund meyja 11-12

50m bringusund sveina 11-12

100mbringusund drengja 13-14

100mbringusund telpna 13-14

100m bringusund pilta 15-17

100m bringusund stulkna 15-17

4x50m fjórsund bl sveitir 12 ára og yngri

4x50m fjórsund bl sveitir 17 ára og yngri

50m bringusund karla garpar

50m bringusund kvenna garpar

4x50m frjálst bl sveitir garpar

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok