Önnur úthlutun Spretts 2007

Úthlutað hefur verið úr Spretti sem er samvinnuverkefni UÍA og Alcoa. Að þessu sinni bárust 13 umsóknir og hlutu þær allar styrk úr sjóðnum samtals 724.000 krónur.

 

Ferðastyrkir
StyrkþegiUpphæðVegna
Fimleikadeild Hattar60.000 kr.Æfingaferðar 3.flokks karla til Danmerkur
Fimleikadeild Hattar29.000 kr.Þjálfara í fimleikabúðum
Glímuráð UMF Vals80.000 kr.Æfinga úrvalsglímuhópsins
Gunnlaugur Guðjónsson100.000 kr.Mótahalds utan svæðisins
Knattspyrnudeild Hattar25.000 kr.Lionsmóts Ránar
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar30.000 kr.Þjálfara á 1a námskeiði FSÍ
Níu unglingar í úrvalshóp í glímu15.000 kr.Náms- og kynningarferðar í knattspyrnuakademíu í Hollandi
Sunddeild Austra15.000 kr.Náms- og kynningarferðar í knattspyrnuakademíu í Hollandi
Viðar Örn Hafsteinsson250.000 kr.Ferðakostnaðar frá febrúar til 10.júní
Efling mótahalds og uppbygging æskulýðs og íþróttaviðburða
StyrkþegiUpphæðVegna
Auður Vala Gunnarsdóttir25.000 kr.Trampólínnámskeiðs
Íþróttafélagið Höttur25.000 kr.Prentunar og dreifingar eineltisáætlunar
Lovísa Hreinsdóttir20.000 kr.Námsdvalar í Noregi í ár
Útbreiðsla íþrótta eða æskulýðsstarfs
StyrkþegiUpphæðVegna
Kajakklúbburinn KAJ50.000 kr.Námsefnis og kostnaðar við kajakkennara

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok