UMFÍ heimsækir UÍA

Fulltrúar UMFÍ verða á Austurlandi á fimmtudag og föstudag til að ræða við forráðamenn ungmennafélaganna. Ætlunin er að kynna landsmót og unglingalandsmót ásamt því að ræða um nýtt verkefni sem nefnist Evrópa unga fólksins. Þarna er kjörið tækifæri til að kynna sér starf UMFÍ og kynna UMFÍ fyrir austfirsku íþróttalífi.

Dagskráin er sem hér segir:

Fimmtudagur 14.06.

 

kl. 13:00 Egilsstaðir – Fundur með Huginn og Hetti

 

kl. 15:00 Egilsstaðir – fundur með öðrum félögum (Einherji, Ásinn, UMFB, Þristur, S.E. og fleiri)

 

kl. 17:00 Egilsstaðir – fundur með stjórn ÚÍA

Allir fundir fara fram í húsnæði Fræðlunets Austurlands við Vonarland

Föstudagur 15.06.

 

kl. 13:00 Fáskrúðsfjörður – fundur með félögunum frá Djúpavogi, Breiðdalsvík, Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði auk skólastjórnenda og fl. frá grunnskólanum Fáskr.f. þar sem þremur nemendum verða veitt verðlaun fyrir þriðja sæti í samkeppni um bestu Flott án fíknar auglýsinguna.

 

kl. 15:30 Reyðarfjörður – fundur með félögunum frá Eskifirði, Reyðarfirði og Norðfirði.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok