Malarvinnslubikarinn 2008

<p><em>Fyrsta umferðin í Bikarkeppni UÍA og Malarvinnslunnar í knattspyrnu verður leikin 22. júni. Skráningarfrestur í keppnina rennur út þann 18. júní.</em></p>

<p>Keppnin verður með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár en það ræðst af fjölda liða hvort leikið verður í einni deild eða í riðlum. Skráningargjaldið er 25.000 krónur á lið. Gjaldið er óafturkræft og þarf að greiða það fyrir lok skráningarfrestsins. </p><p>Þann 19. júní verður svo haldinn kynningarfundur með forsvarsmönnum liðanna sem hafa skráð sig til leiks þar sem farið verður yfir reglur keppninnar og ýmislegt annað gagnlegt. UÍA vonast eftir góðu og skemmtilegu móti og hvetur sem flest lið til að skrá sig til leiks.</p><p>Hér að neðan má finna reglur keppninnar og ýmis skjöl sem nota þarf í sumar.</p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/kaerueydublad2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> kaerueydublad2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/skraning2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> skraning2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/felagaskipti2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> felagaskipti2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/reglur2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> reglur2008.doc</a><a href="/images/stories/Kærueyðublað%202008.doc"><font color="#ff0000"></font></a></p>

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok