Sumarhátíð UÍA

Sumarhátíð UÍA á sér langa sögu en upphaf hennar má rekja til Eiða þar sem fyrsta hátíðin fór fram á fimmta áratugnum. Þar fór svo hátíðin fram árlega allt þar til árið 2002 að ákveðið var að flytja hana á Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum. Stærstu keppnisgreinar hátíðarinnar eru sund og frjálsar íþróttir en hefð hefur myndast fyrir því að hafa dagskránna margbreytilega og keppt í fjölmörgum íþróttagreinum. Hátíðin fer yfirleitt fram aðra helgina í júlí ár hvert.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok