Leikjaskrá Malarvinnslubikarsins

Leikjadagskrá Malarvinnslubikarsins 2006 er klár. Fyrsta umferð fer fram sunnudaginn 18. júní en gert er ráð fyrir að keppninni ljúki laugardaginn 19. ágúst. Á fundi sem haldin var í kvöld með forsvarsmönnum þeirra liða sem taka þátt að þessu sinni var tekin ákvörðun um að skipta keppninni í tvo riðla.

 

A riðill

B riðill
1.UÍB1.BN’96
2.UMFB2.KE
3.Höttur B3.HRV
4. Þristur4.06. apríl
 5.Dynamó
 6. Súlan

 

1. umferð Sunnudagur 18. júní kl. 20:00
UMFB – Þristur
--
BN’96-Súlan
KE – Dynamó Höfn
HRV-06. apríl

2. umferð sunnudagur 25. júní kl. 20:00
UÍB – UMFB
Þristur – Höttur B
--
BN’96 – KE
Dynamó Höfn – HRV
Súlan – 06. apríl

3. umferð miðvikudagur 28. júní kl. 20:00
Höttur – UÍB
--
HRV – BN’96
06. apríl – Dynamó Höfn
KE – Súlan

4. umferð sunnudagur 2. júlí kl. 20:00
--
KE – HRV
BN’96-06. apríl
Súlan – Dynamó Höfn

5. umferð sunnudagur 9. júlí kl: 20.00
Þristur – UÍB
Höttur – UMFB
--
Dynamó Höfn – BN’96
HRV – Súlan
06. apríl – KE

6. umferð fimmtudagur 13. júlí kl. 20:00

--
Súlan – BN’96
Dynamó Höfn - KE
06. apríl – HRV

7. umferð sunnudagur 16. júlí kl. 20:00
UMFB – UÍB
Höttur B – Þristur
--
KE-BN’96
HRV – Dynamó Höfn
06. apríl – Súlan

8. umferð sunnudagur 23. júlí kl. 20:00
UÍB – Höttur
UMFB - Þristur
--
BN ’96 – HRV
Dynamó Höfn – 06. apríl
Súlan – KE

9. umferð sunnudagur 30. júlí kl. 20:00
UMFB – Höttur B
UÍB - Þristur
--
HRV – KE
06. apríl – BN’96
Dynamó Höfn – Súlan

10. umferð sunnudagur 13. ágúst kl. 20:00
--
BN’96 – Dynamó Höfn
Súlan – HRV
KE – 06. apríl

Undanúrslit: miðvikudaginn 16. ágúst kl. 20:00

A1-B2

B1-A2

Úrslit: laugardaginn 19. ágúst kl. 14:00

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok