Sunddagar á Eskifirði

Nýja sundlaugin á Eskifirði verður tekin formlega í notkun næstu helgi. Í tilefni þess verður sunddeild Austra með sunddaga en þeir standa yfir alla helgina þ.e.a.s. 19-21 maí. Ýmislegt verður í boði bæði fyrir almenning og einnig fyrir sund iðkendur á öllu austurlandi og ber þess að geta að landliðsþjálfarinn Brian Daniel verður með námskeið þessa daga. Einnig verður dómaranámskeið í sundi þessa sömu helgi og hvetur UÍA allar sunddeildir á Austurlandi að senda sína fulltrúa á það námsskeið. Dagskrá fyrir sunddaga á Eskifirði verður nánar auglýst síðar.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok