Formannafundur UÍA

Tilkynning um formannafund UÍA 2006.

Formannafundur UÍA 2006 verður haldin í Grunnskólanum á Reyðarfirði 11. maí næstkomandi. Fundurinn verður settur klukkan 18:30 og er áætlað að ljúka honum klukkan 21:00. Mikilvægt er að formenn eða fulltrúar þeirra mæti á fundin þar sem farið verður yfir íþróttamál á Austurlandi. Boðið verður uppá veitingar á fundinum og í lok fundar er áætlað að skoða nýtt knattspyrnuhús á Reyðarfirði. Vinsamlegast boðið komu ykkar í síma 471-1353 eða með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Dagskrá fundar:

  • Formaður UÍA Jóhann Tryggvason setur fundinn
  • Fulltrúar félaga kynna sig og segja frá starfi síns félags
  • Yfirlit frá gjaldkera og framkvæmdastjóra
  • Viðburðir sumarsins og starfið framundan
  • Styrktarsjóðurinn Sprettur kynning og umræður
  • Útnefning á íþróttamanni UÍA 2005
  • Veitingar og umræður

Skoðunarferð

 

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok