Haustmót Vals og Austra í sundi

Mótið fer fram laugardaginn 24. september í sundlauginni á Reyðarfirði. Mótið hefst klukkan 13:00. Þeir sem áhuga hafa á að koma og keppa setja sig í samband við sitt félag. Við hvetjum alla til að koma og horfa á unga fólkið spreyta sig í sundkeppni. Sjá nánar hvaða greinum verður keppt í..........

 

Haustmót Vals og Austra:

Mótið fer fram Laugardaginn 24. september 2005.

Greinar:

Aldur: Vegalengd: Grein:

15-17 ára

6 Ferðir

Bringu- og skriðsund

13-14 ára

6 Ferðir

Bringu- og skriðsund

11-12 ára

3 Ferðir

Bringu- og skriðsund

9-10 ára

2 Ferðir

Bringu- og skriðsund

8 ára og yngri

1 Ferð

Bringu- og skriðsund

Aldur: Vegalengd: Grein:

12 ára og yngri

Boðsund/Skriðsund

13 ára og eldri

Boðsund/Skriðsund

Aldur: Vegalengd: Grein:

12 ára og yngri

Fjórsund

13 ára og eldri

Fjórsund

  • Keppt verður á 4 brautum.
  • Hvert félag þarf að útvega 2-4 tímaverði.
  • Skráning fer fram innann félaganna. Skrá fyrir fimmtudagskvöld.
  • Þáttökugjald 1000.kr
  • Pizzahlaðborð eftir mót ca kl. 16:00
  • ATH ! Mótið hefst klukkan 13:00
  • Upphitun hefst 12:30

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok