Sambandsþing UÍA

Þann 30.apríl n.k. verður árlegt sambandsþing UÍA haldið á Hótel Framtíð, Djúpavogi og hefst það kl. 11:00. Þingboð hefur verið sent út til félaganna og vonumst við til að sjá sem allra flesta svo að þingið verði sem öflugast. Ýmis fróðleg umræðuefni eru á dagskrá s.s. væntanlegur samningur við KHB og dagskrá sumarsins. Einnig viljum við vekja athygli á því að lottotekjur eru greiddar út eftir mætingu hvers félags þannig að það borgar sig að mæta!

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok