Birna Jóna setti Íslandsmet í sleggjukasti

Birna Jóna Sverrisdóttir úr Hetti setti Íslandsmet á Sumarleikum HSÞ á Laugum 17.-18. júlí í flokki 14 ára. 

Birna kastaði sleggjunni 41,17 metra í kastinu sem bætti Íslandsmetið. 

Birna er ekki sú eina úr sinni fjölskyldu sem á Íslandsmet í sleggjukasti því bræður hennar, Daði Fannar og Atli Geir eiga báðir óvirk Íslandsmet skráð á sig.

UÍA óskar Birnu til hamingju með frábæran árangur.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok