Íþróttamaður ársins hjá UÍA - Þórarinn Örn Jónsson

Á sl. sambandsþingi UÍA var tilkynnt að Þórarinn Örn Jónsson, blakmaður frá Þrótti Neskaupstað hefði verið kjörinn íþróttamaður UÍA.

Hann var fyrirliði úrvalsdeildarliðs Þróttar sem var krýndur deildarmeistari 2020.

Einnig tók Þórarinn þátt í ýmsum landsliðsverkefnum með U-19 og A-landsliðum Íslands.

UÍA óskar Þórarni til hamingju og óskar honum velfarðnaðar á komandi árum.

Á meðfylgjandi mynd eru Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir varaformaður UÍA og Íþróttamaður UÍA Þórarinn Örn Jónsson með bikarinn eftirsótta.

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok