Opið fyrir umsóknir í Sprett - styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaráls

UÍA auglýsir eftir umsóknum í Sprett - styrktarsjóð UÍA og Alcoa Fjarðaráls. 

 

Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2020.

Styrktarsjóður Spretts er ætlaður til að styrkja íþróttaiðkun barna og unglinga með einkunnarorð Alcoa um afburði (excellence) að leiðarljósi. Alcoa Fjarðaál sér um fjármögnun sjóðsins en UÍA um skipulag og utanumhald. Aðilar skipa sameiginlega úthlutunarnefnd sem fer yfir umsóknir og úthlutar úr sjónum.

Umsóknareyðublöð, reglur sjóðsins og nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðu UÍA undir flipanum "Verkefni".

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok