Skerðing á Lottótekjum árið 2006

Verið er að vinna að síðustu útreikningum vegna Lottótekna fyrir desember 2006.

Það er ljóst að einhver skerðing verður á greiðslum til félaga úr Lottósjóði fyrir árið 2006. Ástæðan er sú að pottar hafa gengið óvenjuvel út og ósóttir vinningar hafa sjaldan verið færri en á árinu 2006. Greiðslur til aðildarfélaga UÍA ættu að berast á næstu vikum.

Jóna Guðlaug íþróttamaður UÍA

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, blakmaður úr Þrótti, var í kvöld útnefnd íþróttamaður UÍA fyrir árið 2005.

Jóna Guðlaug varð í fyrra fyrsti íslensku atvinnumaðurinn í blaki þegar hún gekk til liðs við Cannes. Hún ákvað hins vegar síðsumars að binda enda á veru sína í Frakklandi að sinni og gekk á ný til liðs við Þrótt. Íslandsmót kvenna í blaki hófst í kvöld og fékk Jóna Guðlaug verðlaunin afhent fyrir fyrsta leikinn.

Fjarðabyggð í fyrstu deild

Þau gleði tíðindi áttu sér stað nú um daginn að lið Fjarðabyggðar komst uppí fyrstu deild í knattspyrnu.

 

Og nú um síðustu helgi fór fram síðasta umferð í 2.deild þar sem Fjarðarbyggð sigraði Reynir frá Sandgerði með tveimur mörkum gegn einu og við það sigruðu þeir deildina og eru því deildarmeistarar 2. deildar 2006. Það er orðið æði langt síðan lið frá austurlandi spilaði í fyrstu deild og verður þetta að teljast gleðitíðindi fyrir okkur hér fyrir austan. Á sama tíma og Fjarðarbyggð sigraði deildina féllu Hugins menn því miður niður í 3.deild.

Annað lið að austan sem gerði góða hluti nú um helgina voru Hattarmenn en þeir urðu deildarmeistarar 3.deildar og spila því í 2.deild að ári. UÍA óskar Fjarðarbyggð og Hetti hjartanlega til hamingju með árangurinn og vonar að vel gangi hjá liðunum í nýjum deildum næsta sumar.

 

Úrslit Jólamóts Hattar

Jólamót Hattar og Hitaveitunar fór fram síðustu helgi eins og flestir vita sem fylgjast með íþróttum hér fyrir austan.

 

Mótið heppnaðist vel í alla staði þó fjöldi þátttakenda hafi oft verið fleiri. Hér fyrir neðan má sjá úrslit mótsins:

Jólamót Hitaveitunnar og Hattar 2. desember 2006

Úrslit   
KeppnisgreinSpretthlaup ca 40,4 m.  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélagTími 
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur 7,23  
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur 7,56  
170498-2609Atli Pálmar SnorrasonHöttur 7,60  
100799-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur 7,89  
190198-2519Atli Geir SverrissonHöttur 8,11  
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur 8,35  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
020298-2359Hekla Björk JensdóttirAustri 7,87  
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 8,48  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 34,42  
Keppnisflokkur:9-10 ára StrákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 7,53  
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur 7,71  
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur 7,86  
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur 7,87  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
271197-3069Jensína M. IngvarsdóttirAustri 8,00  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 6,88  
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 6,95  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 7,08  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 6,70  
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur 6,86  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 7,20  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 6,44  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 6,47  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 6,84  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 6,84  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 5,73  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn Fell 5,74  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri konurSpretthlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
KeppnisgreinHringhlaup  
Keppnisflokkur:9-10 ára Strákar Hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur01:13 
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur01:21 
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur01:25 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur01:27 
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpur Hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákar hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
020194-2519Bragi Steinn EymundssonHöttur01:36 
250494-2709Hafsteinn GunnlaugssonHöttur01:38 
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur01:45 
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur01:50 
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpur hringhl.Ca. 360 m  
KennitalaNafnFélag  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur01:39 
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur01:43 
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur01:50 
Keppnisflokkur:13-14 ára strákar ca. 720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur02:25 
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur02:35 
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpur ca 720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
Keppnisflokkur:15 ára og el. karlar ca720mHringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F02:11:50 
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur02:17:34 
Keppnisflokkur:15 ára og el.konur ca 720m Hringhlaup  
KennitalaNafnFélag  
 
KeppnisgreinHástökk  
Keppnisflokkur11-12 ára strákarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
071195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 1,15  
020194-2519Bragi Steinn EymundssonHöttur 1,10  
250494-2709Hafsteinn GunnlaugssonHöttur 1,10  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur1,05 
Keppnisflokkur11-12 ára stelpurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 1,25  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirHöttur 1,05  
Keppnisflokkur13-14 ára strákarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 1,45  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 1,40  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 1,20  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 1,20  
KeppnisgreinHástökk   
KeppnisflokkurHástökk 13-14 ára stelpurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
Keppnisflokkur15 ára og eldri karlarHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 1,70  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 1,50  
Keppnisflokkur15 ára og eldri konurHástökk  
KennitalaNafnFélagHæð  
  
KeppnisgreinLangstökk  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarLangstökk  
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170498-2679Atli Pálmar SnorrasonHöttur 1,74  
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur 1,65  
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur 1,60  
190198-2519Atli Geir SverrissonHöttur 1,56  
100799-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur 1,52  
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur 1,45  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 1,38  
111097-2679Hekla Björk JensdóttirAustri 1,21  
020601-3530Áslaug Munda GunnlaugsdóttirHöttur 0,89  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 0,89  
Keppnisflokkur:9-10 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 1,77  
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur 1,70  
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur 1,53  
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur 1,45  
Keppnisflokkur:9-10 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
271197-3069Jensína Martha IngvarsdóttirAustri 1,36  
Keppnisflokkur:11-12 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 1,88  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 1,73  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 1,68  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 2,05  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 1,76  
110295-2279Erla GunnlaugsdóttirHöttur 1,75  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 2,28  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 2,24  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 2,02  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 1,90  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
Keppnisflokkur15 ára og eldri karlarLangstökk  
KennitalaNafnFélagÁrangur 
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 2,66  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 2,49  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri konurLangstökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
KeppnisgreinBoltakast  
Keppnisflokkur:8 ára og yngri strákarBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
170498-2679Atli Pálmar SnorrasonHöttur25,42 
270798-2849Hörður KristleifssonHöttur24,73 
270998-2169Mikael Máni FreyssonÞristur24,57 
190198-2519Atil Geir SverrissonHöttur23,8 
250199-2369Mikael ArnarssonHöttur20,42 
210891-2789Magnús Týr ÞorsteinssonHöttur19,24 
Keppnisflokkur:8 ára og yngri stelpurBoltakast 
KennitalaNafnFélag Árangur  
020298-2359Hekla Björk JensdóttirAustri 15,90  
170899-3269Eyrún GunnlaugsdóttirHöttur 9,72  
210502-4240Helga Sóley ÞorsteinsdóttirHöttur 8,84  
Keppnisflokkur:9 - 10 ára strákarBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur30,47 
160197-3749Bjarki Örn FannarssonÞristur25,64 
230597-3329Bjarki Sær MánasonHöttur23,78 
220397-2629Nikulás Daði ArnarssonHöttur22,2 
Keppnisflokkur:9 - 10 ára stelpurBoltakast 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
271197-3069Jensína M. IngvarsdóttirAustri12,13 
KeppnisgreinKúluvarp  
Keppnisflokkur:11-12 ára StrákarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
030294-3279Ásmundur H. ÁsmundssonValur 13,72  
030295-2189Steinar Aron MagnússonHöttur 8,63  
180496-2979Daði Fannar SverrissonHöttur 8,58  
061195-2469Stefán Bragi BirgissonHöttur 7,89  
040495-2829Helgi Steinar JónssonHöttur 7,37  
Keppnisflokkur:11-12 ára stelpurKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 8,42  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 6,96  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 10,76  
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 10,55  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 8,05  
280193-2759Sigurður Atli JónssonHöttur 5,70  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
 
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarKúluvarp 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 9,45  
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 9,27  
KeppnisgreinÞrístökk  
Keppnisflokkur:13-14 ára strákarÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
131192-2669Bjarmi HreinssonHöttur 6,55  
120292-2509Brynjar Gauti SnorrasonHöttur 6,42  
090792-2619Sindri Snær BirgissonHöttur 6,05  
280193-2759Sigurður JónssonHöttur 5,40  
Keppnisflokkur:13-14 ára stelpurÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
040494-2789Signý IngólfsdóttirHöttur 5,94  
160594-2179Laufey Ósk ÞórólfsdóttirÞristur 5,27  
Keppnisflokkur:15 ára og eldri karlarÞrístökk 
KennitalaNafnFélagÁrangur 
070489-3099Theodór SigurðssonHuginn F 7,61  
210891-3589Þorgeir Óli ÞorsteinssonHöttur 7,45  

 

Stjórnarfundur 18.10.2006

Fundur í stjórn UÍA 18.10.2006.

 

Fundur hófst 17:40

Mætt: Arngrímur, Jóhann, Gísli, Jóna Petra, Gunnar.

Mál á dagskrá:

Sprettur

Einni milljón úthlutað.

  • Skýrslur sumarsins – Gísli

Þökkum fyrir skýrslurnar sem munu koma að góðum notum við undirbúning næsta sumars.

  • Bréf

Tekin fyrir bréf frá:

UMFÍ = Jóhann fer á sambandsráðsfund UMFÍ

ÍSÍ = Formannafundur ÍSÍ 24. nóv, Jóhann.

ÍSÍ = START samkv. Íþróttalögum

Viðar Sigurjónsson, námskeið o.fl.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti, hreyfing fyrir alla,

Egill Eiðsson/FRÍ, heimsókn.

UMFÍ, Flott án fíknar

Helgi Sigurðsson, tölvupóstur.

Intrum, kröfur, Gísla falið að vinna að innheimtu.

Glímusamband, krafa, samþykkt að greiða mótagjöld

Skýrsla frá Freyfaxa, Ísland, Ístölt.

  • Félagsmálanámskeið UMFÍ

Áttu að vera tvö, bæði felld niður vegna þátttökuleysis. Leggja þarf áherslu á UMFÍ að Félagsmálatröllið verði klárað.

* Snæfell

Búið að senda tölvupóst á fyrirtæki, Gísli hefur samband við knattspyrnudeildir og sundið til að fá greinar.

* Ljósmyndir

Viðar leggur til að fengnir verði styrkir til að kosta skrásetningu ljósmyndasafns UÍA. Samþykkt. Ákveðið að setja 200.000 til að koma verkefninu af stað.

  • Íþróttamenn ársins í fjórðungnum – Viðar

Taka saman alla þá sem hafa komið nálægt landsliðum eða úrvalshópum og gera um lista.

  • Hvað er að gerast í íþróttalífinu austanlands ?

Senda út spurningalista til að fá upplýsingar um íþróttastarfið sem er í gangi. Íþróttastarfið virðist almennt fjölbreytt.

  • Íþróttamaður UÍA 2005

Afhent um helgina þegar Íslandsmótið byrjar.

  • Skipulag vetrarstarfsins

Gísli verður kominn aftur alkominn í næstu viku fram að jólum. Talað um fund um miðjan nóvember.

  • Þing UÍA 2007

Hafa það fyrr en seinna, helst fyrir páska, laugardaginn 24. mars.

  • Annað

Bréf frá framkvæmdastjóra vegna starfa sumarsins. Gjaldkera farið að ganga frá því máli við framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri fer af fundi.

Fundi slitið 20.05

Fundargerð ritaði Gunnar.

 

Austri sigraði Meistaramótið í sundi

Meistaramóti Austurlands í sundi var haldið í Sundlaug Eskifjarðar í gær og stóð fram á kvöld en þrjú lið mættu til leiks að þessu sinni en keppendur voru 45 og keppt var í 31 grein.

 

Að móti loknu var pizzahlaðborð í Valhöll og fór þar verðlaunaafhending fram. Mótshald gekk mjög vel enda er aðstaðan í nýju sundlauginni góð og gerir það kleift að halda þar sundmót. Stigahæsta liðið var sunddeild Austra með 801 stig.

Stigin skiptust á milli liða þannig
Austri 801 stig
Höttur 175 stig
Valur 47 stig

 

Austurlandsmót í blaki fór fram síðustu helgi

Mótið var haldið í blakbænum Neskaupsstað og var keppt í A- og B-liðum kvenna og í karlaflokki.

 

Það voru fjögur karlalið og átta kvennalið sem mættu til leiks og er skemmst frá því að segja að Þróttur 2 sigraði í karlaflokki og Þróttur 1 í A-liðum kvenna en það var Huginn sem sigraði í B-liðum kvenna.

Mynd: Gunnar Gunnarsson

 

Úthlutunarfundur haldin í gær

Á fundi stjórnar UÍA í gærkvöldi var úthlutað úr íþróttasjóði UÍA og Alcoa.

 

Þeir sem sóttu um í sjóðinn meiga eiga von á svarbréfi næstu daga. Eftirtaldir aðilar fengu úthlutað úr sjóðnum:

Ferðastyrkir       
         
   Úthlutað     
Þorgeir Óli Þorsteinsson 15000Vegna ferða á landsliðsæfingar í frjálsum 
Silja Hrönn Sigurðardottir 25000Vegna æfingarferðar erlendis  
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót - Allir flokkar
Glímuráð Vals - Færeyjarferð 20000     
Leiknir mfl kvenna 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Leiknir mfl karla 70000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Fimleikadeild Hattar 30000Vegna ferðakostnaðar þjálfara á mót 
Knattspyrnudeild Þróttar 3.fl kvk 30000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Knattspyrnufélag Fjarðarb.mfl kk,kvk,2fl. 170000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Austfirðir 3 og 4 flokkur 40000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
Handknattleik, Hattar. Mfl 50000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Handknattleik, Hattar. 4.flokkur 10000Vegna keppnisferða á íslandsmót  
Huginn Seyðisfirði MFL 100000Vegna keppnisferða á íslandsmót sumarið 2006
  Samtals:680000 

 

   

Umsóknir um styrk til eflingar mótahalds og uppbygging æskulýðs og íþróttaviðburða 
        
   Úthlutað    
Hjalti H. Þorkelsson   20000Vegna 7 manna bolta - utandeildarliða
Körfuknattleiksdeild Hattar 50000Mót á útmánuðum  
Sunddeild Austra 60000Vegna kostnaðar við Meistarmót 2006
Handknattleiksdeild Hattar 60000Vegna kostnaðar heimaleikja í vetur
  Samtals:190000    

Umsóknir um styrk til útbreiðslu íþrótta eða æskulýðsstarfs   
        
        
   Úthlutað    
Höttur Körfuknattl. 50000Vegna útbreiðslu körfuknattleiks 
Fimleikadeild Hattar - Námskeið 30000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Fiml.d. Hattar - Dans-heilsurækt 50000Vegna námskeiða þjálfara félagsins
Vilberg Marinó Jónasson 40000Vegna þjálfaranámskeiðs í Bretlandi
  Samtals170000    

 

Höttur meistari í Malarvinnslubikarnum

<p><font face="Times New Roman" color="#000000" size="3">Höttur sigraði BN´96 í blíðskapar veðri á Fáskrúðsfirði í kvöld í úrslitaleik Malarvinnslubikarkeppninar.</font></p>

<img style="WIDTH: 512px; HEIGHT: 371px" height="371" hspace="0" src="/images/stories/mb.jpg" width="512" border="0" /><p>Höttur sigraði með 4 mörkum gegn 1 í bráðskemtilegum leik.  Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Hetti.  Markvörður Hattar, Halldór Skarphéðinsson, var vikið af velli snemma í seinni hálfleik fyrir að brjóta á leikmanna BN og spiluðu Hattarmenn því einum færri það sem eftir lifði leiks.  BN jafnaði fljótlega eftir það og var leikurinn jafn og spennandi og fengu bæði lið tækifæri til að komast yfir.  Hattarmenn voru stekari á lokasprettinum og skoruðu þrjú mörk með stuttu millibili. Mörk Hattar skoruðu þeir Goradz Mikailov, Björgvin Karl Gunnarsson, Hafþór Atli Rúnarsson og Ívar Karl Hafliðason en mark BN skoraði Ingi Steinn Freysteinsson.  UÍA óskar Hattarmönnum til hamingju með titilinn.</p>

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok