Malarvinnslubikarinn: Úrslit í fyrstu umferð

<p><em>Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð Malarvinnslubikarsins nú á sunnudag.</em></p>

<p>Á Fellavelli vann UMFB 3-4 sigur á heimamönnum í Þristi. Í Fjarðabyggðarhöllinni bar KR sigurorð af Dynamó Höfn 5-2 og í Neskaupstað sigraði BN ´96 lið 06. apríl 4-1. Önnur umferð verður leikin næstkomandi miðvikudag.</p><p>Ekki munu allar fréttir af Malarvinnslubikarnum hér eftir birtast á forsíðu <a>www.uia.is</a>, heldur verða þær færðar á sérstaka undirsíðu keppninnar. Smellið á tengilinn hér til vinstri til að komast inn á hana.</p>

Ný stjórn UÍA

Ný stjórn UÍA var kjörin á framhaldsaðalþingi í kvöld.

 

Nýr formaður er Elín Rán Björnsdóttir, Egilsstöðum, ritari er Gunnar Gunnarsson, Fljótsdal, gjaldkeri er Berglind Agnarsdóttir, Fáskrúðsfirði og Jónas Þór Jóhannsson, Egilsstöðum og Gunnar Jónsson, Eskifirði, meðstjórnendur.

Ný stjórn - frá vinstri: Gunnar Jónsson, Berglind Agnarsdóttir, Stefán Bogi Sveinsson (framkvæmdastjóri), Elín Rán Björnsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Á myndina vantar Jónas Þór.

 

Sumarhátíð lokið

Þá er Sumarhátíðinni lokið og tókst hún vel í flesta staði. Hér á eftir fylgja úrslit úr frjálsíþróttum og knattspyrnu en úrslit úr sundi og golfi koma síðar.

 

10 lið voru mætt til leiks í 6. flokki í knattspyrnumóti Sumarhátíðar UÍA, 6 hjá strákunum og 4 hjá stelpunum.

Stelpur:

Höttur-Þróttur 4-0

USÚ-Fjarðabyggð 5-0

Leikur um 3. sæti: Fjarðabyggð-Þróttur 3-1

Úrslitaleikur: Höttur-USÚ 0-2

Strákar:

Riðill 1

Höttur a-USÚ 0-1

USÚ-Fjarðabyggð a 1-6

Höttur a-Fjarðabyggð a 0-9

Riðill 2

Þróttur-Höttur b 7-0

Fjarðabyggð b-Þróttur 3-0

Höttur b-Fjarðabyggð b 0-3

Lokastaða riðill 1

  1. Fjarðabyggð a
  2. USÚ
  3. Höttur a

Lokastaða riðill 2

  1. Fjarðabyggð b
  2. Þróttur
  3. Höttur b

Allir þátttakendur fengu verðlaunapening að móti loknu og sigurliðin 3 fengu bikara.

Um leið og móti lauk hófst Austurlandsmót í frjálsum íþróttum. Keppendur voru 132 og má nálgast öll úrslit gegnum þennan tengil:

http://157.157.136.9/cgi-bin/ibmot/timesedillib777.htm

Stigahæsta félagið innan UÍA í flokki 14 ára og yngri var Höttur með 320,5 stig. USÚ fékk þó fleiri stig eða 360,5. Í flokki 15 ára og eldri var Þristur stigahæsta félagið með 348 stig. Besta afrek mótsins í flokki 14 ára og yngri átti Ásmundur Hálfdán Ásmundsson en hann kastaði kúlu 12,38 metra sem gefur 1003 FRÍ stig.

Stigakeppni 14 ára og yngri:

USÚ 360,5 stig

Höttur 320, 5 stig

Neisti 136 stig

Leiknir F 91 stig

Einherji 85 stig

UMSE 50 stig

UMF Þristur 44 stig

Þróttur 32 stig

Súlan 29 stig

Ásinn 20 stig

Valur 8 stig

UMFB 6 stig

Stigakeppni 15 ára og eldri:

UMF Þristur 348 stig

Ásinn 111 stig

Höttur 52 stig

Neisti 7 stig

 

Malarvinnslubikarinn: Fyrsta umferð

<p><em>Fyrsta umferð Malarvinnslubikarsins 2008 verður leikin á morgun sunnudag. Heimalið bera ábyrgð á framkvæmd leikja og þurfa að skila leikskýrslu til UÍA.</em></p>

<p>Hér meðfylgjandi er form fyrir leikskýrsluna, sem bera að skila ekki síðar en viku eftir leik til skrifstofu UÍA. Þegar skýrslur fyrir hverja umferð hafa skilað sér verða þær birtar hér á síðunni.</p><p>Önnur umferð keppninnar verður svo leikin á miðvikudaginn 25. júní. Bikarkeppnin byrjar því sannarlega af miklum krafti. UÍA vill óska knattspyrnumönnunum góðs gengis og minnir á hin góðu orð sr. Friðriks Friðrikssonar „Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði“.</p><p><a href="/images/stories/Leikskyrsla2008.xls"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/xls_small.gif" align="bottom" border="0" /> Leikskyrsla2008.xls</a></p>

Malarvinnslubikarinn 2008

<p><em>Fyrsta umferðin í Bikarkeppni UÍA og Malarvinnslunnar í knattspyrnu verður leikin 22. júni. Skráningarfrestur í keppnina rennur út þann 18. júní.</em></p>

<p>Keppnin verður með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár en það ræðst af fjölda liða hvort leikið verður í einni deild eða í riðlum. Skráningargjaldið er 25.000 krónur á lið. Gjaldið er óafturkræft og þarf að greiða það fyrir lok skráningarfrestsins. </p><p>Þann 19. júní verður svo haldinn kynningarfundur með forsvarsmönnum liðanna sem hafa skráð sig til leiks þar sem farið verður yfir reglur keppninnar og ýmislegt annað gagnlegt. UÍA vonast eftir góðu og skemmtilegu móti og hvetur sem flest lið til að skrá sig til leiks.</p><p>Hér að neðan má finna reglur keppninnar og ýmis skjöl sem nota þarf í sumar.</p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/kaerueydublad2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> kaerueydublad2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/skraning2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> skraning2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/felagaskipti2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> felagaskipti2008.doc</a></p><p><a href="/images/stories/malarvinnslubikar/reglur2008.doc"><img alt="icon" src="/mambots/editors/htmlarea3_xtd/popups/InsertFile/images/ext/doc_small.gif" align="bottom" border="0" /> reglur2008.doc</a><a href="/images/stories/Kærueyðublað%202008.doc"><font color="#ff0000"></font></a></p>

Sundmót Sumarhátíðar

Eftirtaldar greinar verða í boði á sundmóti Sumarhátíðar UÍA og er skráningarfrestur til miðvikudags 22. ágúst. Ef skráningar eru fáar klárast sundmótið föstudaginn 24. ágúst.

 

Greinar

100m fjórsund 13-14 drengja

100m fjórsund 13-14 telpna

100m fjórsund 15-17 pilta

100m fjórsund 15-17 stúlkna

25 m baksund hnokka (með blöðkum) 8 og yngri

25 m baksund hnátur (með blöðkum) 8 og yngri

25 m baksund hnokka 9-10

25 m baksund hnátur 9-10

50 m baksund sveina 11-12

51 m baksund meyja 11-12

50 m baksund drengja 13-14

50 m baksund telpna 13-14

50 m baksund pilta 15-17

50 m baksund stúlkna 15-17

25m skriðsund hnokka 8 og yngri

25m skriðsund hnokka 9-10

25m skriðsund hnáta 8 og yngri

25m skriðsund hnáta 9-10

50m skriðsund sveina 11-12

50m skriðsund meyja 11-12

50m skriðsund drengja 13-14

50m skriðsund telpna 13-14

50m skriðsund pilta 15-17

50m skriðsund stelpna 15-17

4x50 skriðsund bl sveitir 12 ára og yngri

4x50 skriðsund bl sveitir 17 ára og yngri

50m baksund karla

50m baksund kvenna

50m skriðsund karla

50m skriðsund kvenna

100m skriðsund drengja 13-14

100m skriðsund telpna 13-14

100m skriðsund pilta 15-17

100m skriðsund stulkna 15-17

25m flugsund hnokka (með blöðkur) 8 og yngri

25m flugsund hnokka 9-10

25m flugsund hnátur (með blöðkur) 8 og yngri

25m flugsund hnátur 9-10

25m flugsund sveina 11-12

25m flugsund meyja 11-12

50m flugsund drengja 13-14

50m flugsund telpna 13-14

50m flugsund pilta 15-17

50m flugsund stelpna 15-17

25m bringusund hnokka 8 og yngri

25m bringusund hnátur 8 og yngri

50m bringusund hnokka 9-10 ára

50m bringusund hnátur 9-10 ára

50m bringusund meyja 11-12

50m bringusund sveina 11-12

100mbringusund drengja 13-14

100mbringusund telpna 13-14

100m bringusund pilta 15-17

100m bringusund stulkna 15-17

4x50m fjórsund bl sveitir 12 ára og yngri

4x50m fjórsund bl sveitir 17 ára og yngri

50m bringusund karla garpar

50m bringusund kvenna garpar

4x50m frjálst bl sveitir garpar

 

Leikjadagskrá Malarvinnslubikarsins

<p><em>Í gærkvöldi var dregið í Malarvinnslubikarnum. Sex lið eru skráð til keppni, Dynamó Höfn, UMF Þristur, UMF Borgarfjarðar, 06. apríl, Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar og Boltafélag Norðfjarðar. Fyrsta umferðin fer fram á sunnudag.</em></p><p />

<h2 style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"><img height="150" hspace="0" src="/images/stories/MalarvinnslubikarKEogValur%20ReydarfeigsastvidiMalarvinnslubikarnum.jpg" width="200" align="right" border="0" /></span></h2><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span><span lang="IS">1. umferð sunnudagur 22. júní 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">KR-Dynamó Höfn</span></p><p style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"><font face="arial,helvetica,sans-serif">BN – 06. apríl</font></span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Þristur – UMFB</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">2. umferð miðvikudagur 25. júní 20:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">KR-06. apríl</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">BN-Þristur</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Dynamó – UMFB</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">3. umferð sunnudagur 29. júní 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Þristur – KR</span></p><p style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">BN - UMFB</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">06. april – Dynamó</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">4. umferð sunnudagur 6. júlí 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">06. apríl – Þristur</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">KR-UMFB</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Dynamó – BN</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">5. umferð sunnudagu 13. júlí 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">BN-KR</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Þristur – Dynamó</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">UMFB – 06. apríl</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">6. umferð sunnudagur 20. júlí 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Dynamó – KR</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">06. apríl - BN</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"></span><span lang="IS">UMFB – Þristur</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">7. umferð sunnudagur 27. júlí 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">06. apríl – KR</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Þristur – BN</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">UMFB – Dynamó</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">8. umferð miðvikudagur 30. júlí 20:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">KR – Þristur</span></p><p style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"><font face="arial,helvetica,sans-serif">UMFB - BN</font></span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Dynamó – 06. apríl</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">9. umferð sunnudagur 10. ágúst 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Þristur – 06. apríl</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">UMFB – KR</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">BN – Dynamó</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS"> </span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">10. umferð sunnudagur 17. ágúst 18:00</span></p><p /><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">KR – BN</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">Dynamó – Þristur</span></p><p class="MsoNormal" style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><span lang="IS">06. apríl - UMFB</span></p>

Nýr framkvæmdastjóri

Stefán Bogi Sveinsson hefur verið ráðinn til starfa sem nýr framkvæmdastjóri UÍA.

 

Stefán Bogi er lögfræðingur og hefur undanfarin tvö ár starfað sem lögmaður í Reykjavík. Hann er ekki ókunnugur Austurlandi. Hann er fæddur á Héraði og hefur búið í Jökulsárhlíð, á Vopnafirði og síðast á Egilsstöðum þar sem hann nam við ME. Faðir hans, Sveinn Guðmundsson, sat í stjórn UÍA á sjöunda áratugnum. Sjálfur hefur Stefán mikla reynslu af félagsstörfum.

Fátt segir af íþróttaferli Stefáns en hann spilaði fót- og körfubolta með yngri flokkum Hattar, fótbolta með meistaraflokki Þristar og keppti í kringlukasti á bikarmeistaramóti fyrir hönd UÍA. Að hans eigin sögn varð hann ekki neðstur.

Hann hefur þegar tekið til starfa og mun stýra skrifstofu UÍA á Egilsstöðum.

 

Sumarhátíð UÍA 2007

Nú styttist í Sumarhátíð UÍA sem fram fer á Egilsstöðum dagana 24.-26. ágúst

 

Keppt verður í sundi, golfi fyrir 16 ára og yngri og frjálsum íþróttum. Einnig verður knattspyrnumót fyrir 6. flokk ef næg þátttaka verður. Félögin geta skráð sína þátttakendur í frjálsum íþróttum gegnum mótaforrit FRÍ eða sent tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., þar sem fram kemur nafn, kennitala, félag og keppnisgreinar. Til að skrá keppendur í sund og knattspyrnu skal einnig senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Skráning í golf 16 ára og yngri fer fram í síma 868-4785

Tímaseðill í frjálsum íþróttum má skoða gegnum þennan tengil:

http://157.157.136.9/cgi-bin/ibmot/timesedillib777.htm

Dagskrá

Föstudagur 24. ágúst

18:00-21:00 Golfmót UÍA og Intrum á Ekkjufellsvelli

18:00-21:00 Sundmót í sundlaug Egilsstaða

Laugardagur 25. ágúst

09:00-12:00 Sundmót í sundlaug Egilsstaða

11:00-13:00 Knattspyrnumót 6. flokks á Vilhjálmsvelli

13:00-17:00 Austurlandsmót í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli

Sunnudagur 26. ágúst

10:00-14:30 Austurlandsmót í frjálsum íþróttum á Vilhjálmsvelli

Laugardaginn 25. ágúst er bæjarhátíð Ormsteitis á Egilsstöðum og Í Fellabæ og því mikið um að vera í bænum. Sunnudaginn 26. ágúst er Fljótsdalsdagur þar sem meðal annars verður veiðikeppni í Bessastaðaá, grill á Víðivöllum kl 12:30 og loks hefst dagskrá á Skriðuklaustri kl. 14:00.

 

UÍA hvetur alla landsmenn að gera sér glaðan dag á Héraði og mæta á Sumarhátíð!

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok