Sumarhátíð UÍA 2020 fer fram 10-12 júlí

Nú er komið í ljós að Sumarhátíð UÍA 2020 mun fara fram 10-12 júlí þetta árið.

Nú er allt farið á fullt í undirbúningi fyrir mótið og viljum við hjá UÍA því óska eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur við framkvæmd mótsins. Ekki er hægt að halda svona mót án aðstoðar frá fólkinu í fjórðungnum. 

Einnig viljum við bjóða fólki að koma með hugmyndir að keppnisgreinum fyrir hátíðina í ár. 

Allar hugmyndir og öll aðstoð er vel þegin og tekið er við því á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt síðar.

 

Staðsetning og opnunartími

Skrifstofa UÍA er staðsett að Tjarnarási 6 á Egilsstöðum gegnt Flytjanda.

Almennur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9:00-15:00 alla virka daga.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Gunnarsson.
Netfang: uia@uia.is og sími 471-1353.

Kennitala UÍA er: 660269-4369.

Landssambönd

ÍSÍ
UMFÍ

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.
Ok